Bíllinn verður að vera skotheldur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. febrúar 2014 06:00 Rosberg í bílnum. vísir/getty Nico Rosberg annar ökumanna Mercedes liðsins segir að nýr bíll liðsins W05 verði að vera 100% áreiðanlegur. Lykillinn að árangri á tímabilinu verður líklega áreiðanleiki. Fyrstu keppnirnar verða þar mikilvægastar. Hægt og rólega munu liðin svo læra hversu mikið vélarnar þola. Mercedes bílinn hefur þegar sýnt að hann kemst ansi langt í einni lotu. Hins vegar er enn óljóst hversu mikið liðið hefur reynt á vélina. Hugsanlegt er að enn eigi eftir að setja þær á fullan snúning. Þá gætu bilanir farið að koma í ljós. Samanlagt hefur Mercedes lokið 624 hringjum á 8 æfingadögum sem verða að teljast góð afköst fyrir svo nýja tækni. McLaren hefur lokið 541 hring og eru næstir á eftir Mercedes, með sömu vél. Þrátt fyrir velgengnina var Rosberg fyrstur til að vara við of mikilli bjartsýni. Hann telur að bíllinn sé ekki enn orðin nógu áreiðanlegur. Einnig verður að hafa í huga að önnur lið, þá sérstaklega McLaren og Ferrari eru ekki langt undan. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg annar ökumanna Mercedes liðsins segir að nýr bíll liðsins W05 verði að vera 100% áreiðanlegur. Lykillinn að árangri á tímabilinu verður líklega áreiðanleiki. Fyrstu keppnirnar verða þar mikilvægastar. Hægt og rólega munu liðin svo læra hversu mikið vélarnar þola. Mercedes bílinn hefur þegar sýnt að hann kemst ansi langt í einni lotu. Hins vegar er enn óljóst hversu mikið liðið hefur reynt á vélina. Hugsanlegt er að enn eigi eftir að setja þær á fullan snúning. Þá gætu bilanir farið að koma í ljós. Samanlagt hefur Mercedes lokið 624 hringjum á 8 æfingadögum sem verða að teljast góð afköst fyrir svo nýja tækni. McLaren hefur lokið 541 hring og eru næstir á eftir Mercedes, með sömu vél. Þrátt fyrir velgengnina var Rosberg fyrstur til að vara við of mikilli bjartsýni. Hann telur að bíllinn sé ekki enn orðin nógu áreiðanlegur. Einnig verður að hafa í huga að önnur lið, þá sérstaklega McLaren og Ferrari eru ekki langt undan.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira