Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 27. febrúar 2014 15:03 Rússneskir fánar voru dregnir að húni á þaki þinghússins. vísir/afp Oleksandr Túrtsjínov, bráðabirgðaforseti Úkraínu, varar Rússa við hernaðarlegri íhlutun á Krímskaga, þar sem allt er nú á suðupunkti á milli stuðningsmanna Viktors Janúkovítsj, fyrrverandi forseta, og andstæðinga hans. Aðvörunin kemur í kjölfar þess að vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í morgun. Mennirnir eru sagðir sérsveitarmenn frá Sevastópól, stærstu borgar Krímskaga. Þinghúsið er umkringt mótmælendum og lögreglumönnum, og er rússneskum fánum flaggað á þaki hússins. Búið er að girða húsið af á meðan samið er við sérsveitarmennina. Þá segir Arsení Jatsenjúk, nýskipaður forsætisráðherra Úkraínu, í samtali við BBC að hann óski þess að Rússar haldi sig fjarri átökunum. Jatsenjúk er einn helsti bandamaður Júlíu Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra, sem var sleppt úr fangelsi í síðustu viku. Ummæli leiðtoganna koma í kjölfar heræfinga Rússa skammt frá landamærum Úkraínu sem fram fóru í gær og héldu áfram í dag. Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATÓ, hefur einnig tjáð sig um ástandið og varar hann Rússa við því að blanda sér í deilurnar. Fyrr í dag var greint frá því að Janúkovítsj, fyrrverandi forseti, líti enn á sig sem löglegan leiðtoga Úkraínu. Hann hefur leitað verndar hjá rússneskum stjórnvöldum sem hafa orðið við beiðni hans. Úkraína Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Sjá meira
Oleksandr Túrtsjínov, bráðabirgðaforseti Úkraínu, varar Rússa við hernaðarlegri íhlutun á Krímskaga, þar sem allt er nú á suðupunkti á milli stuðningsmanna Viktors Janúkovítsj, fyrrverandi forseta, og andstæðinga hans. Aðvörunin kemur í kjölfar þess að vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í morgun. Mennirnir eru sagðir sérsveitarmenn frá Sevastópól, stærstu borgar Krímskaga. Þinghúsið er umkringt mótmælendum og lögreglumönnum, og er rússneskum fánum flaggað á þaki hússins. Búið er að girða húsið af á meðan samið er við sérsveitarmennina. Þá segir Arsení Jatsenjúk, nýskipaður forsætisráðherra Úkraínu, í samtali við BBC að hann óski þess að Rússar haldi sig fjarri átökunum. Jatsenjúk er einn helsti bandamaður Júlíu Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra, sem var sleppt úr fangelsi í síðustu viku. Ummæli leiðtoganna koma í kjölfar heræfinga Rússa skammt frá landamærum Úkraínu sem fram fóru í gær og héldu áfram í dag. Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATÓ, hefur einnig tjáð sig um ástandið og varar hann Rússa við því að blanda sér í deilurnar. Fyrr í dag var greint frá því að Janúkovítsj, fyrrverandi forseti, líti enn á sig sem löglegan leiðtoga Úkraínu. Hann hefur leitað verndar hjá rússneskum stjórnvöldum sem hafa orðið við beiðni hans.
Úkraína Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Sjá meira