Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA 27. febrúar 2014 15:11 Vísir/Getty Það liggur nú fyrir hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en 32-liða úrslitin kláruðust í dag. Íslendingaliðin AZ Alkmaar og Tottenham eru bæði komin áfram í næstu umferð en Ajax brotlendi gegn Red Bull frá Salzburg og tapaði rimmunni 6-1 samanlagt. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni.Úrslit:AZ Alkmaar-Liberec 1-1 Nick Viergever - Yevhen Budnik.AZ fer áfram, 2-1, samanlagt.Benfica-PAOK 3-0 Nicolas Gallan, Lima (víti), Lazar Markovic.Benfica fer áfram, 4-0, samanlagt.Fiorentina-Esbjerg 1-1 Josip Ilic - Mikkel Vestergaard.Fiorentina fer áfram, 4-2, samanlagt.Lyon-Chornomorets 1-0 Alexandre Lacazette.Lyon fer áfram, 1-0, samanlagt.Genk-Anzhi 0-2 - Katuku Tsimanga, sjm, Oleksandr Alyev.Anzhi fer áfram, 0-2, samanlagt.Tottenham-Dnipro 3-1 Emmanuel Adebayor 2, Christian Eriksen - Roman Zozulya.Tottenham fer áfram, 3-2, samanlagt.Trabzonspor-Juventus 0-2 - Arturo Vidal, Pablo Daniel Osvaldo.Juventus fer áfram, 0-4, samanlagt.Valencia-Dynamo Kiev 0-0Valencia fer áfram, 2-0, samanlagt.Rubin Kazan-Real Betis 0-2 - Nono, Ruben Castro.Betis fer áfram, 1-3, samanlagt.Frankfurt-Porto 3-3 Stefan Aigner, Alexander Meier 2 - Eliaquim Mangala 2, Nabil Ghilas.Porto fer áfram, 5-5, samanlagt.Basel-Maccabi Tel-Aviv 3-0 Valentin Stocker, Marco Streller 2.Basel fer áfram, 3-0, samanlagt.Ludogorets-Lazio 3-3 Roman Bezjak, Hristo Zlatinski, Juninho - Keita, Brayan Perea, Miroslav Klose.Ludogorets fer áfram, 4-3, samanlagt.Napoli-Swansea 3-1 Lorenzo Insigne, Gonzalo Higuain, Gökhan Inler - Jonathan de Guzman.Napoli fer áfram, 3-1, samanlagt.Sevilla-NK Maribor 2-1 Jose Antonio Reyes, Kevin Gameiro - Dare Vrsic.Sevilla fer áfram, 4-3, samanlagt.Shaktar Donetsk-Viktoria Plzen 1-2 Da Silva - Daniel Kolár, Milan Petrzela.Plzen fer áfram, 2-3, samanlagt.Salzburg-Ajax 3-1 Mike van der Horn, sjm, Sadio Mane, Jonathan - Davy Klaassen.Salzburg fer áfram, 6-1, samanlagt. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 27. febrúar 2014 15:14 AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. 27. febrúar 2014 15:22 Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. 27. febrúar 2014 15:15 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Það liggur nú fyrir hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en 32-liða úrslitin kláruðust í dag. Íslendingaliðin AZ Alkmaar og Tottenham eru bæði komin áfram í næstu umferð en Ajax brotlendi gegn Red Bull frá Salzburg og tapaði rimmunni 6-1 samanlagt. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni.Úrslit:AZ Alkmaar-Liberec 1-1 Nick Viergever - Yevhen Budnik.AZ fer áfram, 2-1, samanlagt.Benfica-PAOK 3-0 Nicolas Gallan, Lima (víti), Lazar Markovic.Benfica fer áfram, 4-0, samanlagt.Fiorentina-Esbjerg 1-1 Josip Ilic - Mikkel Vestergaard.Fiorentina fer áfram, 4-2, samanlagt.Lyon-Chornomorets 1-0 Alexandre Lacazette.Lyon fer áfram, 1-0, samanlagt.Genk-Anzhi 0-2 - Katuku Tsimanga, sjm, Oleksandr Alyev.Anzhi fer áfram, 0-2, samanlagt.Tottenham-Dnipro 3-1 Emmanuel Adebayor 2, Christian Eriksen - Roman Zozulya.Tottenham fer áfram, 3-2, samanlagt.Trabzonspor-Juventus 0-2 - Arturo Vidal, Pablo Daniel Osvaldo.Juventus fer áfram, 0-4, samanlagt.Valencia-Dynamo Kiev 0-0Valencia fer áfram, 2-0, samanlagt.Rubin Kazan-Real Betis 0-2 - Nono, Ruben Castro.Betis fer áfram, 1-3, samanlagt.Frankfurt-Porto 3-3 Stefan Aigner, Alexander Meier 2 - Eliaquim Mangala 2, Nabil Ghilas.Porto fer áfram, 5-5, samanlagt.Basel-Maccabi Tel-Aviv 3-0 Valentin Stocker, Marco Streller 2.Basel fer áfram, 3-0, samanlagt.Ludogorets-Lazio 3-3 Roman Bezjak, Hristo Zlatinski, Juninho - Keita, Brayan Perea, Miroslav Klose.Ludogorets fer áfram, 4-3, samanlagt.Napoli-Swansea 3-1 Lorenzo Insigne, Gonzalo Higuain, Gökhan Inler - Jonathan de Guzman.Napoli fer áfram, 3-1, samanlagt.Sevilla-NK Maribor 2-1 Jose Antonio Reyes, Kevin Gameiro - Dare Vrsic.Sevilla fer áfram, 4-3, samanlagt.Shaktar Donetsk-Viktoria Plzen 1-2 Da Silva - Daniel Kolár, Milan Petrzela.Plzen fer áfram, 2-3, samanlagt.Salzburg-Ajax 3-1 Mike van der Horn, sjm, Sadio Mane, Jonathan - Davy Klaassen.Salzburg fer áfram, 6-1, samanlagt.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 27. febrúar 2014 15:14 AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. 27. febrúar 2014 15:22 Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. 27. febrúar 2014 15:15 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 27. febrúar 2014 15:14
AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. 27. febrúar 2014 15:22
Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. 27. febrúar 2014 15:15