Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA 27. febrúar 2014 15:11 Vísir/Getty Það liggur nú fyrir hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en 32-liða úrslitin kláruðust í dag. Íslendingaliðin AZ Alkmaar og Tottenham eru bæði komin áfram í næstu umferð en Ajax brotlendi gegn Red Bull frá Salzburg og tapaði rimmunni 6-1 samanlagt. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni.Úrslit:AZ Alkmaar-Liberec 1-1 Nick Viergever - Yevhen Budnik.AZ fer áfram, 2-1, samanlagt.Benfica-PAOK 3-0 Nicolas Gallan, Lima (víti), Lazar Markovic.Benfica fer áfram, 4-0, samanlagt.Fiorentina-Esbjerg 1-1 Josip Ilic - Mikkel Vestergaard.Fiorentina fer áfram, 4-2, samanlagt.Lyon-Chornomorets 1-0 Alexandre Lacazette.Lyon fer áfram, 1-0, samanlagt.Genk-Anzhi 0-2 - Katuku Tsimanga, sjm, Oleksandr Alyev.Anzhi fer áfram, 0-2, samanlagt.Tottenham-Dnipro 3-1 Emmanuel Adebayor 2, Christian Eriksen - Roman Zozulya.Tottenham fer áfram, 3-2, samanlagt.Trabzonspor-Juventus 0-2 - Arturo Vidal, Pablo Daniel Osvaldo.Juventus fer áfram, 0-4, samanlagt.Valencia-Dynamo Kiev 0-0Valencia fer áfram, 2-0, samanlagt.Rubin Kazan-Real Betis 0-2 - Nono, Ruben Castro.Betis fer áfram, 1-3, samanlagt.Frankfurt-Porto 3-3 Stefan Aigner, Alexander Meier 2 - Eliaquim Mangala 2, Nabil Ghilas.Porto fer áfram, 5-5, samanlagt.Basel-Maccabi Tel-Aviv 3-0 Valentin Stocker, Marco Streller 2.Basel fer áfram, 3-0, samanlagt.Ludogorets-Lazio 3-3 Roman Bezjak, Hristo Zlatinski, Juninho - Keita, Brayan Perea, Miroslav Klose.Ludogorets fer áfram, 4-3, samanlagt.Napoli-Swansea 3-1 Lorenzo Insigne, Gonzalo Higuain, Gökhan Inler - Jonathan de Guzman.Napoli fer áfram, 3-1, samanlagt.Sevilla-NK Maribor 2-1 Jose Antonio Reyes, Kevin Gameiro - Dare Vrsic.Sevilla fer áfram, 4-3, samanlagt.Shaktar Donetsk-Viktoria Plzen 1-2 Da Silva - Daniel Kolár, Milan Petrzela.Plzen fer áfram, 2-3, samanlagt.Salzburg-Ajax 3-1 Mike van der Horn, sjm, Sadio Mane, Jonathan - Davy Klaassen.Salzburg fer áfram, 6-1, samanlagt. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 27. febrúar 2014 15:14 AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. 27. febrúar 2014 15:22 Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. 27. febrúar 2014 15:15 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Sjá meira
Það liggur nú fyrir hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en 32-liða úrslitin kláruðust í dag. Íslendingaliðin AZ Alkmaar og Tottenham eru bæði komin áfram í næstu umferð en Ajax brotlendi gegn Red Bull frá Salzburg og tapaði rimmunni 6-1 samanlagt. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni.Úrslit:AZ Alkmaar-Liberec 1-1 Nick Viergever - Yevhen Budnik.AZ fer áfram, 2-1, samanlagt.Benfica-PAOK 3-0 Nicolas Gallan, Lima (víti), Lazar Markovic.Benfica fer áfram, 4-0, samanlagt.Fiorentina-Esbjerg 1-1 Josip Ilic - Mikkel Vestergaard.Fiorentina fer áfram, 4-2, samanlagt.Lyon-Chornomorets 1-0 Alexandre Lacazette.Lyon fer áfram, 1-0, samanlagt.Genk-Anzhi 0-2 - Katuku Tsimanga, sjm, Oleksandr Alyev.Anzhi fer áfram, 0-2, samanlagt.Tottenham-Dnipro 3-1 Emmanuel Adebayor 2, Christian Eriksen - Roman Zozulya.Tottenham fer áfram, 3-2, samanlagt.Trabzonspor-Juventus 0-2 - Arturo Vidal, Pablo Daniel Osvaldo.Juventus fer áfram, 0-4, samanlagt.Valencia-Dynamo Kiev 0-0Valencia fer áfram, 2-0, samanlagt.Rubin Kazan-Real Betis 0-2 - Nono, Ruben Castro.Betis fer áfram, 1-3, samanlagt.Frankfurt-Porto 3-3 Stefan Aigner, Alexander Meier 2 - Eliaquim Mangala 2, Nabil Ghilas.Porto fer áfram, 5-5, samanlagt.Basel-Maccabi Tel-Aviv 3-0 Valentin Stocker, Marco Streller 2.Basel fer áfram, 3-0, samanlagt.Ludogorets-Lazio 3-3 Roman Bezjak, Hristo Zlatinski, Juninho - Keita, Brayan Perea, Miroslav Klose.Ludogorets fer áfram, 4-3, samanlagt.Napoli-Swansea 3-1 Lorenzo Insigne, Gonzalo Higuain, Gökhan Inler - Jonathan de Guzman.Napoli fer áfram, 3-1, samanlagt.Sevilla-NK Maribor 2-1 Jose Antonio Reyes, Kevin Gameiro - Dare Vrsic.Sevilla fer áfram, 4-3, samanlagt.Shaktar Donetsk-Viktoria Plzen 1-2 Da Silva - Daniel Kolár, Milan Petrzela.Plzen fer áfram, 2-3, samanlagt.Salzburg-Ajax 3-1 Mike van der Horn, sjm, Sadio Mane, Jonathan - Davy Klaassen.Salzburg fer áfram, 6-1, samanlagt.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 27. febrúar 2014 15:14 AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. 27. febrúar 2014 15:22 Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. 27. febrúar 2014 15:15 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Sjá meira
Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. 27. febrúar 2014 15:14
AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. 27. febrúar 2014 15:22
Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. 27. febrúar 2014 15:15