SONY tapar á raftækjum en hagnast á tryggingasölu Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2014 14:26 SONY stenst ekki S-kóreskum og kínverskum framleiðendum sjónvarpa og tölva snúning. Mjög illa hefur gengið hjá SONY fyrirtækinu í sölu sjónvarpa og tölva, en það þýðir samt ekki að fyrirtækið í heild standi bara í taprekstri. Staðreyndin er sú að svo mikill hagnaður er af SONY Financial-hluta fyrirtækisins að það vegur upp tapið á sjónvarpssölu þess. Það dugar þó ekki til þess að koma öllu móðurfyrirtækinu upp fyrir núllið. SONY Financial selur bæði líf- og bílatryggingar og hagnaðist um 45 milljarða króna í fyrra en tapið af sölu sjónvarpa var 28 milljarðar króna. Tap er á sjónvarpssölunni þrátt fyrir að SONY sjónvörp seljist þriðja mest af öllum merkjum. SONY tapar einnig á sölu tölva og viðbrögð SONY við því eru einföld, að hætta sölu þeirra. Það er hin óvæga samkeppni sem kemur frá S-Kóreu og Kína sem gert hefur sölu tölva og sjónvarpa SONY óarðbæra og virðist japanski framleiðandinn ekkert eiga í framleiðendur þaðan. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mjög illa hefur gengið hjá SONY fyrirtækinu í sölu sjónvarpa og tölva, en það þýðir samt ekki að fyrirtækið í heild standi bara í taprekstri. Staðreyndin er sú að svo mikill hagnaður er af SONY Financial-hluta fyrirtækisins að það vegur upp tapið á sjónvarpssölu þess. Það dugar þó ekki til þess að koma öllu móðurfyrirtækinu upp fyrir núllið. SONY Financial selur bæði líf- og bílatryggingar og hagnaðist um 45 milljarða króna í fyrra en tapið af sölu sjónvarpa var 28 milljarðar króna. Tap er á sjónvarpssölunni þrátt fyrir að SONY sjónvörp seljist þriðja mest af öllum merkjum. SONY tapar einnig á sölu tölva og viðbrögð SONY við því eru einföld, að hætta sölu þeirra. Það er hin óvæga samkeppni sem kemur frá S-Kóreu og Kína sem gert hefur sölu tölva og sjónvarpa SONY óarðbæra og virðist japanski framleiðandinn ekkert eiga í framleiðendur þaðan.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira