HTC berst gegn Apple og Samsung Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2014 16:15 Tævanski símaframleiðandinn HTC hefur ekki átt sjö daga sæla undanfarið og hefur sala þess minnkað samfellt síðustu 27 mánuði. Þeir sitja þó ekki aðgerðalausir og ætla að vinna aftur markaðshlutdeild sína með nýjum ódýrum símum og miðlungsdýrum símum og minnka áhersluna á þá dýrustu og fullkomnustu. Með því ætlar HTC að snúa tapi í hagnað. HTC hefur fallið úr 10% markaðshlutdeild í heiminum í um 2% á aðeins tveimur árum og væri fáum stjórnendum það að skapi. Hlutabréf í fyrirtækinu hefur að vonum fallið hrapalega, eða í einn tíunda af hæsta verði sem á þeim voru. Hvort áhersla HTC á ódýrari símana muni færa þeim aftur velgengni og hagnað mun tíminn einn leiða í ljós. Slagorð HTC er "quietly brilliant" og kannski laumast fyrirtækið hljóðlega á framabraut aftur. Mest lesið Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Viðskipti erlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Tævanski símaframleiðandinn HTC hefur ekki átt sjö daga sæla undanfarið og hefur sala þess minnkað samfellt síðustu 27 mánuði. Þeir sitja þó ekki aðgerðalausir og ætla að vinna aftur markaðshlutdeild sína með nýjum ódýrum símum og miðlungsdýrum símum og minnka áhersluna á þá dýrustu og fullkomnustu. Með því ætlar HTC að snúa tapi í hagnað. HTC hefur fallið úr 10% markaðshlutdeild í heiminum í um 2% á aðeins tveimur árum og væri fáum stjórnendum það að skapi. Hlutabréf í fyrirtækinu hefur að vonum fallið hrapalega, eða í einn tíunda af hæsta verði sem á þeim voru. Hvort áhersla HTC á ódýrari símana muni færa þeim aftur velgengni og hagnað mun tíminn einn leiða í ljós. Slagorð HTC er "quietly brilliant" og kannski laumast fyrirtækið hljóðlega á framabraut aftur.
Mest lesið Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Viðskipti erlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira