Lee með Ólympíugull og Ólympíumet | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2014 17:27 Hin suður-kóreska Lee Sang-Hwa varði Ólympíutitil sinn í 500 metra skautahlaupi kvenna í dag þegar hún vann gull í sinni bestu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Lee Sang-Hwa vann gull, silfrið fór til hinnar rússnesku Olgu Fatkulina og Hollendingurinn Margot Boer tók bronsið. Þetta er fyrsta greinin í skautahlaupi á Ól í Sotsjí þar sem að gullið fer ekki til Hollands en hollenskir skautamenn og konur höfðu unnið þrjár fyrstu greinarnar. Úrslitin komu þó alls ekki á óvart. Lee Sang-Hwa er 24 ára gömul og hefur verið í miklu stuði á tímabilinu þar sem að hún hefur unnið sjö heimsbikarmót. Lee Sang-Hwa náði forystunni eftir fyrri ferðina og endaði á því að setja nýtt Ólympíumet með því að ná samanlögðum tíma upp á 74,70 sekúndur. Hún bætti með því met hinnar Kandadísku Catriona Le May Doan frá 2002. Lee á sjálf heimsmetið sem hún setti í fyrra. Lee Sang-Hwa var 36 hundraðshlutum úr sekúndum á undan hinni rússnesku Olgu Fatkulina en þær voru með tvo bestu tímana í báðum ferðunum. Lee Sang-Hwa er þriðja konan sem nær að verja Ólympíutitil sinn í þessari grein en hinar eru þær Catriona Le May Doan frá Kanada (1998-2002) og Bonnie Blair frá Bandaríkjunum (1988-1992-1994).Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Sjá meira
Hin suður-kóreska Lee Sang-Hwa varði Ólympíutitil sinn í 500 metra skautahlaupi kvenna í dag þegar hún vann gull í sinni bestu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Lee Sang-Hwa vann gull, silfrið fór til hinnar rússnesku Olgu Fatkulina og Hollendingurinn Margot Boer tók bronsið. Þetta er fyrsta greinin í skautahlaupi á Ól í Sotsjí þar sem að gullið fer ekki til Hollands en hollenskir skautamenn og konur höfðu unnið þrjár fyrstu greinarnar. Úrslitin komu þó alls ekki á óvart. Lee Sang-Hwa er 24 ára gömul og hefur verið í miklu stuði á tímabilinu þar sem að hún hefur unnið sjö heimsbikarmót. Lee Sang-Hwa náði forystunni eftir fyrri ferðina og endaði á því að setja nýtt Ólympíumet með því að ná samanlögðum tíma upp á 74,70 sekúndur. Hún bætti með því met hinnar Kandadísku Catriona Le May Doan frá 2002. Lee á sjálf heimsmetið sem hún setti í fyrra. Lee Sang-Hwa var 36 hundraðshlutum úr sekúndum á undan hinni rússnesku Olgu Fatkulina en þær voru með tvo bestu tímana í báðum ferðunum. Lee Sang-Hwa er þriðja konan sem nær að verja Ólympíutitil sinn í þessari grein en hinar eru þær Catriona Le May Doan frá Kanada (1998-2002) og Bonnie Blair frá Bandaríkjunum (1988-1992-1994).Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Sjá meira