Breivik ætlar í hungurverkfall - Vill nýja tölvuleiki Kjartan Atli Kjartansson skrifar 14. febrúar 2014 17:50 Breivik segir dvölina í norskum fangelsum vera eins og helvíti. Andres Breivik hefur hótað því að fara í hungurverkfall. Hann er ósáttur við aðbúnað í þeim tveimur fangelsum sem hann afplánar dóm sinn í, Ila-fangelsið í grennd Osló og Skein-fangelsinu í suð-austurhluta Noregs. Hann er til dæmis mjög ósáttur með leikjatölvuna sem hann hefur aðgang að. Hann vill Playstation 3 en ekki Playsatation 2. Hann er líka ofboðslega þreyttur á því lélega úrvali tölvuleikja sem honum stendur til boða. „Aðrir fangar mega spila leiki fyrir fullorðna. En ég þarf að spila leiki eins og Raymond Revolution, sem er fyrir þriggja ára börn,“ segir Breivik í bréfi sem hann skrifaði fangelsismálayfirvöldum í Noregi. Hann vill einnig fá hægindastól í fangaklefann sinn, betri aðstöðu utandyra auk þess sem hann biður um um tólf þúsund krónur í vikupening. Hann þarf á peningum að halda til þess að borga undir mikinn fjölda bréfa sem hann sendir frá sér. Grannt er fylgst með bréfaskrifum hans og allur póstur sem hann sendir eða honum berst er skoðaður gaumgæfilega. „Ég vil fá almennilega PC-tölvu en ekki þessa ónýtu ritvél frá 1873,“ segir hann enn fremur í bréfinu. Hann lýsir aðstæðum sem hann býr við sem helvíti. „Þið hafið sent mig í algjört helvíti og ég mun ekki lifa lengi. Þegar Noregi verður stýrt af fasistum, eftir 13 ár eða eftir 40 ár þá munu ákveðnir aðilar gjalda fyrir meðferðina á mér,“ fullyrðir fanginn í hótunarstíl. Breikvík myrti 77 manns þann 22. júlí 2011, átta í sprengingu í Osló og 69 manns – mestmegnis unglinga – á Útey. Í bréfinu sem hann sendi frá sér, dagsett þann 29. janúar, segist hann ætla að vera í hungurverkfallinu þar til meðferðin á honum skáni. „Ég mun ekki hætta í verkfallinu fyrr en dómsmálaráðherran Anders Anundsen og yfirmaður fangelsismála koma almennilega fram við mig.“ Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Sjá meira
Andres Breivik hefur hótað því að fara í hungurverkfall. Hann er ósáttur við aðbúnað í þeim tveimur fangelsum sem hann afplánar dóm sinn í, Ila-fangelsið í grennd Osló og Skein-fangelsinu í suð-austurhluta Noregs. Hann er til dæmis mjög ósáttur með leikjatölvuna sem hann hefur aðgang að. Hann vill Playstation 3 en ekki Playsatation 2. Hann er líka ofboðslega þreyttur á því lélega úrvali tölvuleikja sem honum stendur til boða. „Aðrir fangar mega spila leiki fyrir fullorðna. En ég þarf að spila leiki eins og Raymond Revolution, sem er fyrir þriggja ára börn,“ segir Breivik í bréfi sem hann skrifaði fangelsismálayfirvöldum í Noregi. Hann vill einnig fá hægindastól í fangaklefann sinn, betri aðstöðu utandyra auk þess sem hann biður um um tólf þúsund krónur í vikupening. Hann þarf á peningum að halda til þess að borga undir mikinn fjölda bréfa sem hann sendir frá sér. Grannt er fylgst með bréfaskrifum hans og allur póstur sem hann sendir eða honum berst er skoðaður gaumgæfilega. „Ég vil fá almennilega PC-tölvu en ekki þessa ónýtu ritvél frá 1873,“ segir hann enn fremur í bréfinu. Hann lýsir aðstæðum sem hann býr við sem helvíti. „Þið hafið sent mig í algjört helvíti og ég mun ekki lifa lengi. Þegar Noregi verður stýrt af fasistum, eftir 13 ár eða eftir 40 ár þá munu ákveðnir aðilar gjalda fyrir meðferðina á mér,“ fullyrðir fanginn í hótunarstíl. Breikvík myrti 77 manns þann 22. júlí 2011, átta í sprengingu í Osló og 69 manns – mestmegnis unglinga – á Útey. Í bréfinu sem hann sendi frá sér, dagsett þann 29. janúar, segist hann ætla að vera í hungurverkfallinu þar til meðferðin á honum skáni. „Ég mun ekki hætta í verkfallinu fyrr en dómsmálaráðherran Anders Anundsen og yfirmaður fangelsismála koma almennilega fram við mig.“
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna