Sigurvegararnir á BAFTA-hátíðinni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2014 09:33 Bresku BAFTA-verðlaunin voru afhent í Konunglegu óperunni í London í gærkvöldi. Verðlaunin eru mjög virt og gefa oftar en ekki vísbendingu um hver muni hreppa Óskarinn. Kvikmyndin Gravity var valin besta breska myndin og þá var leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón einnig verðlaunaður. Chiwetel Ejiofor var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir 12 Years a Slave og Cate Blanchett besta leikkona í aðalhlutverki fyrir Blue Jasmine.Listi yfir alla sigurvegara: Leikstjóri: Alfonso Cuarón – Gravity Leikari í aðalhlutverki: Chiwetel Ejiofor – 12 Years a Slave Leikkona í aðalhlutverki: Cate Blanchett – Blue Jasmine Leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi – Captain Phillips Leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence – American Hustle Tónlist: Steven Price – GravityBesta myndin: 12 Years a Slave Besta breska myndin: Gravity Handrit: Steve Coogan, Jeff Pope – Philomena Heimildarmynd: The Act of Killing Teiknimynd: Frozen Frumsamið handrit: Eric Warren Singer, David O. Russell – American Hustle Besta frumraun bresks handritshöfundar, leikstjóra eða framleiðanda: Kieran Evans – Kelly + Victor Mynd ekki á ensku: The Great Beauty Kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki – Gravity Klipping: Dan Hanley, Mike Hill – Rush Leikmyndahönnun: Catherine Martin, Beverly Dunn – The Great Gatsby Búningahönnun: Catherine Martin – The Great Gatsby Förðun og hár: Evelyne Noraz, Lori McCoy-Bell – American Hustle Hljóð: Glenn Freemantle, Skip Lievsay, Christopher Benstead, Niv Adiri, Chris Munro – Gravity Tæknibrellur: Tim Webber, Chris Lawrence, David Shirk, Neil Corbould, Nikki Penny – Gravity Bresk, teiknuð stuttmynd: Sleeping With the Fishes Bresk stuttmynd: Room 8 Rísandi stjarna: Will Poulter BAFTA Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Bresku BAFTA-verðlaunin voru afhent í Konunglegu óperunni í London í gærkvöldi. Verðlaunin eru mjög virt og gefa oftar en ekki vísbendingu um hver muni hreppa Óskarinn. Kvikmyndin Gravity var valin besta breska myndin og þá var leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón einnig verðlaunaður. Chiwetel Ejiofor var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir 12 Years a Slave og Cate Blanchett besta leikkona í aðalhlutverki fyrir Blue Jasmine.Listi yfir alla sigurvegara: Leikstjóri: Alfonso Cuarón – Gravity Leikari í aðalhlutverki: Chiwetel Ejiofor – 12 Years a Slave Leikkona í aðalhlutverki: Cate Blanchett – Blue Jasmine Leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi – Captain Phillips Leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence – American Hustle Tónlist: Steven Price – GravityBesta myndin: 12 Years a Slave Besta breska myndin: Gravity Handrit: Steve Coogan, Jeff Pope – Philomena Heimildarmynd: The Act of Killing Teiknimynd: Frozen Frumsamið handrit: Eric Warren Singer, David O. Russell – American Hustle Besta frumraun bresks handritshöfundar, leikstjóra eða framleiðanda: Kieran Evans – Kelly + Victor Mynd ekki á ensku: The Great Beauty Kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki – Gravity Klipping: Dan Hanley, Mike Hill – Rush Leikmyndahönnun: Catherine Martin, Beverly Dunn – The Great Gatsby Búningahönnun: Catherine Martin – The Great Gatsby Förðun og hár: Evelyne Noraz, Lori McCoy-Bell – American Hustle Hljóð: Glenn Freemantle, Skip Lievsay, Christopher Benstead, Niv Adiri, Chris Munro – Gravity Tæknibrellur: Tim Webber, Chris Lawrence, David Shirk, Neil Corbould, Nikki Penny – Gravity Bresk, teiknuð stuttmynd: Sleeping With the Fishes Bresk stuttmynd: Room 8 Rísandi stjarna: Will Poulter
BAFTA Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið