Allir símar með "sjálfseyðingarhnapp“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. febrúar 2014 14:27 Hnappurinn færi í alla nýja iPhone síma Vísir/AFP Þingmenn í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hafa lagt fram frumvarp sem fyrirskipar framleiðendum snjallsíma að koma fyrir „sjálfseyðingarhnappi“ í öllum nýjum símum sem gerir þá ónothæfa. Eigendur stolinna síma gætu því farið á netið og með einum smelli eytt öllu af símanum gert þá óvirka. Einn galli er þó á gjöf Njarðar því tölvuþrjótar gætu einnig brotið sér leið inn í hnappinn og eyðilagt fjölda síma sem búa yfir hugbúnaðinum. Apple og Samsung hafa boðið upp á slíkan hnapp í símum sínum en hann hefur verið valkvæður fram til þessa. Farsímaþjófnaður eykst með hverju árinu í Bandaríkjunum og sjá þingmennirnir hnappinn fyrir sér sem tilraun til að sporna við þeirri þróun. Áætlað er að þjófnaðurinn kosti bandaríska neytendur um 30 milljarða bandaríkjadala á ári og eru farsímaþjófnaður 67% allra rána í San Fransisco. Frekari upplýsingar má nálgast í frétt CNET um málið. Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Þingmenn í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hafa lagt fram frumvarp sem fyrirskipar framleiðendum snjallsíma að koma fyrir „sjálfseyðingarhnappi“ í öllum nýjum símum sem gerir þá ónothæfa. Eigendur stolinna síma gætu því farið á netið og með einum smelli eytt öllu af símanum gert þá óvirka. Einn galli er þó á gjöf Njarðar því tölvuþrjótar gætu einnig brotið sér leið inn í hnappinn og eyðilagt fjölda síma sem búa yfir hugbúnaðinum. Apple og Samsung hafa boðið upp á slíkan hnapp í símum sínum en hann hefur verið valkvæður fram til þessa. Farsímaþjófnaður eykst með hverju árinu í Bandaríkjunum og sjá þingmennirnir hnappinn fyrir sér sem tilraun til að sporna við þeirri þróun. Áætlað er að þjófnaðurinn kosti bandaríska neytendur um 30 milljarða bandaríkjadala á ári og eru farsímaþjófnaður 67% allra rána í San Fransisco. Frekari upplýsingar má nálgast í frétt CNET um málið.
Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur