Mamma Sundbys hraunaði yfir soninn í beinni 18. febrúar 2014 15:30 Martin Johnsrud Sundby hefur ekki staðið undir væntingum í Sotsjí. Vísir/Getty Norski skíðagöngukappinn Martin Johnsrud Sundby hringir væntanlega ekki í móður sína í leit að stuðningi fyrir mikilvægar keppnir. Sundby, sem er efstur í heimsbikarnum í skíðagöngu, hefur átt erfitt uppdráttar á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en búist var við miklu af honum fyrir leikana. Norðmaðurinn endaði í 13. sæti í 15km göngu með hefðbundinni aðferð síðastliðinn föstudag og var ríflega einni og hálfri mínútu á eftir sigurvegarnum Dario Cologna frá Sviss.Gro Johnsrud Langslet, móðir Martins, horfði á gönguna í beinni útsendingu vefvarps Dagbladet í Noregi og greip um andlitið þegar hún sá í hvað stefndi. „Þú ert slakasti Norðmaðurinn. Þú ættir að fara heim til þín,“ sagði Gro um soninn en svo virtist sem hún væri að slá á létta strengi. Hún dró þó ekkert úr orðum sínum þegar Martin nálgaðist endamarkið. „Sjáið þetta. Hann á ekki möguleika,“ sagði mamman. Martin Sundby nældi sér þó í verðlaun tveimur dögum síðan þegar hann kom þriðji í mark í 30km göngunni. Móðir hans missti sig ekkert af kæti yfir því heldur sagði hún: „Hann er ekki jafnlélegur og þessi úrslit gefa til kynna. Þetta er það versta sem ég hef séð til hans í ár.“ Takk fyrir það, mamma.Mamma Sundbys grettir sig vegna frammistöðu stráksins í myndveri Dagbladet.Mynd/SkjáskotMartin Johnsrud Sundby fékk þó eitt brons á endanum en það heillaði mömmu lítið.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Norski skíðagöngukappinn Martin Johnsrud Sundby hringir væntanlega ekki í móður sína í leit að stuðningi fyrir mikilvægar keppnir. Sundby, sem er efstur í heimsbikarnum í skíðagöngu, hefur átt erfitt uppdráttar á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en búist var við miklu af honum fyrir leikana. Norðmaðurinn endaði í 13. sæti í 15km göngu með hefðbundinni aðferð síðastliðinn föstudag og var ríflega einni og hálfri mínútu á eftir sigurvegarnum Dario Cologna frá Sviss.Gro Johnsrud Langslet, móðir Martins, horfði á gönguna í beinni útsendingu vefvarps Dagbladet í Noregi og greip um andlitið þegar hún sá í hvað stefndi. „Þú ert slakasti Norðmaðurinn. Þú ættir að fara heim til þín,“ sagði Gro um soninn en svo virtist sem hún væri að slá á létta strengi. Hún dró þó ekkert úr orðum sínum þegar Martin nálgaðist endamarkið. „Sjáið þetta. Hann á ekki möguleika,“ sagði mamman. Martin Sundby nældi sér þó í verðlaun tveimur dögum síðan þegar hann kom þriðji í mark í 30km göngunni. Móðir hans missti sig ekkert af kæti yfir því heldur sagði hún: „Hann er ekki jafnlélegur og þessi úrslit gefa til kynna. Þetta er það versta sem ég hef séð til hans í ár.“ Takk fyrir það, mamma.Mamma Sundbys grettir sig vegna frammistöðu stráksins í myndveri Dagbladet.Mynd/SkjáskotMartin Johnsrud Sundby fékk þó eitt brons á endanum en það heillaði mömmu lítið.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00