Fimmföldun á Ólympíugullverðlaunum Hvít-Rússa 18. febrúar 2014 16:15 Darja Domracheva er drottningin í Sotsjí. Vísir/Getty Hvít-Rússar gera það gott á Ól í Sotsjí en þeir unnu fjórðu og fimmtu gullverðlaun sín á leikunum í gær.DarjaDomrachevahélt áfram drottnun sinni í skíðaskotfimi kvenna í gær þegar hún kom fyrst í mark í 12,5km göngunni en það voru þriðju gullverðlaun hennar á leikunum. Seinna um kvöldið vann Anton Kusnhir svo gullverðlaun í loftfimi karla á skíðum en til viðbótar við það vann Alla Tsuper sömu grein fyrir helgi. Gullverðlaun Hvít-Rússa í Sotsjí eru því orðin fimm en fyrir leikana í Rússlandi hafði þjóðin aðeins unnið ein gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum. Einu gullverðlaunin til þessa vann AlexeiGrishin í loftfimi karla á skíðum í Vancouver fyrir fjórum árum en Hvít-Rússar eru nú búnir að fimmfalda gullverðlaun sín á Vetrarólympíuleikum, aðeins fjórum árum eftir að þeir unnu sín fyrstu. Í heildina á Hvíta-Rússland 15 verðlaun frá því þjóðin keppti fyrst á Vetrarólympíuleikunum í Lillehammer árið 1994. Bestum árangri hafa Hvít-Rússar náð í skíðaskotfimi og loftfimi á skíðum sem virðist þeirra sérgrein.Verðlaun Hvíta-Rússlands á Vetrarólympíuleikunum:Lillehammer 1994: Tvö silfur (7,5 km skíðaskotfimi kvenna og 1.000 metra skautasprett hlaup karla)Naganó 1998: Tvö brons (20km skíðaskotfimi karla og loftfimi karla á skíðum)Salt Lake City 2002: Eitt brons (Loftfimi karla á skíðum)Tórínó 2006: Eitt silfur (Loftfimi karla á skíðum)Vancouver 2010: Eitt gull (Loftfimi karla á skíðum), eitt silfur (20km skíðaskotfimi karla) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna)Sotsjí 2014: Fimm gull (10, 12,5 og 15km skíðaskotfimi kvenna og loftfimi karla og kvenna á skíðum) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna).Anton Kushnir í háloftunum í gærkvöldi.Vísir/GettyAlla Tsuper með gullverðlaunin sín.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kauða Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Sjá meira
Hvít-Rússar gera það gott á Ól í Sotsjí en þeir unnu fjórðu og fimmtu gullverðlaun sín á leikunum í gær.DarjaDomrachevahélt áfram drottnun sinni í skíðaskotfimi kvenna í gær þegar hún kom fyrst í mark í 12,5km göngunni en það voru þriðju gullverðlaun hennar á leikunum. Seinna um kvöldið vann Anton Kusnhir svo gullverðlaun í loftfimi karla á skíðum en til viðbótar við það vann Alla Tsuper sömu grein fyrir helgi. Gullverðlaun Hvít-Rússa í Sotsjí eru því orðin fimm en fyrir leikana í Rússlandi hafði þjóðin aðeins unnið ein gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum. Einu gullverðlaunin til þessa vann AlexeiGrishin í loftfimi karla á skíðum í Vancouver fyrir fjórum árum en Hvít-Rússar eru nú búnir að fimmfalda gullverðlaun sín á Vetrarólympíuleikum, aðeins fjórum árum eftir að þeir unnu sín fyrstu. Í heildina á Hvíta-Rússland 15 verðlaun frá því þjóðin keppti fyrst á Vetrarólympíuleikunum í Lillehammer árið 1994. Bestum árangri hafa Hvít-Rússar náð í skíðaskotfimi og loftfimi á skíðum sem virðist þeirra sérgrein.Verðlaun Hvíta-Rússlands á Vetrarólympíuleikunum:Lillehammer 1994: Tvö silfur (7,5 km skíðaskotfimi kvenna og 1.000 metra skautasprett hlaup karla)Naganó 1998: Tvö brons (20km skíðaskotfimi karla og loftfimi karla á skíðum)Salt Lake City 2002: Eitt brons (Loftfimi karla á skíðum)Tórínó 2006: Eitt silfur (Loftfimi karla á skíðum)Vancouver 2010: Eitt gull (Loftfimi karla á skíðum), eitt silfur (20km skíðaskotfimi karla) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna)Sotsjí 2014: Fimm gull (10, 12,5 og 15km skíðaskotfimi kvenna og loftfimi karla og kvenna á skíðum) og eitt brons (15km skíðaskotfimi kvenna).Anton Kushnir í háloftunum í gærkvöldi.Vísir/GettyAlla Tsuper með gullverðlaunin sín.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kauða Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00