Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. febrúar 2014 10:30 Yfir þúsund manns særðust í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í nótt. Þetta fullyrðir fréttastofa danska ríkisútvarpsins. Að minnsta kosti 25 eru látnir, þar af níu lögreglumenn og einn fréttamaður. Átökin hófust um klukkan fjögur í nótt að staðartíma þegar lögreglumenn gerðu atlögu að stærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðborginni. Mótmælendur kveiktu í teppum, hjólbörðum og öðru lauslegu til að reyna að halda lögreglu frá búðunum. Eru þetta mannskæðustu átökin frá því mótmælin hófust í borginni í lok nóvember í fyrra. Dregið hafði úr átökunum undanfarið en þau blossuðu skyndilega upp í gær þegar stjórnarandstöðuþingmenn reyndu að koma í gegn frumvarpi á þinginu sem hefði dregið mjög úr völdum forsetans Viktors Janúkovítsj. Í myndbandinu hér fyrir ofan, sem kemur frá Reuters-fréttastofunni, má sjá mótmælanda verða fyrir skoti í Kænugarði í gærkvöldi. Í spilaranum hér fyrir neðan má svo fylgjast með beinni útsendingu vefmyndavélar sem beint er að Sjálfstæðistorginu. Hér fyrir neðan má sjá Twitter-færslur merktar #kiev um leið og þær birtast. Tweets about '#kiev' Horrifying photo of Kiev, Ukraine earlier today. Via @ukrpravda_news pic.twitter.com/cHfhBytJCe— PzFeed Top News (@PzFeed) February 18, 2014 Pictures from #Kiev could be easily classified as “Orwellian” pic.twitter.com/aOeO24NN3W— Canis Libertatis (@canislibertatis) February 19, 2014 Adeta no church in the wild. #kiev pic.twitter.com/fS9FW888mX— pirilerdavran (@narvadrelirip) February 19, 2014 #Ukraine.now. Why @Europarl_EN and @BarackObama aren't acting? Probably UKR doesn't have enough oil resources.. pic.twitter.com/oNnzv4Bp1q— Przemek Bembnista (@traviz44) February 19, 2014 Photo of the day out of Kyiv. Though involving children in conflict never acceptable. #Ukraine #euromaidan pic.twitter.com/TPygRVqFlw— Michael Bociurkiw (@mikeybbq) February 18, 2014 How many protesters have to be killed in #Ukraine before the media calls it a civil war? pic.twitter.com/bpXr1cCCX6— Will Black (@WillBlackWriter) February 18, 2014 Úkraína Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Yfir þúsund manns særðust í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í nótt. Þetta fullyrðir fréttastofa danska ríkisútvarpsins. Að minnsta kosti 25 eru látnir, þar af níu lögreglumenn og einn fréttamaður. Átökin hófust um klukkan fjögur í nótt að staðartíma þegar lögreglumenn gerðu atlögu að stærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðborginni. Mótmælendur kveiktu í teppum, hjólbörðum og öðru lauslegu til að reyna að halda lögreglu frá búðunum. Eru þetta mannskæðustu átökin frá því mótmælin hófust í borginni í lok nóvember í fyrra. Dregið hafði úr átökunum undanfarið en þau blossuðu skyndilega upp í gær þegar stjórnarandstöðuþingmenn reyndu að koma í gegn frumvarpi á þinginu sem hefði dregið mjög úr völdum forsetans Viktors Janúkovítsj. Í myndbandinu hér fyrir ofan, sem kemur frá Reuters-fréttastofunni, má sjá mótmælanda verða fyrir skoti í Kænugarði í gærkvöldi. Í spilaranum hér fyrir neðan má svo fylgjast með beinni útsendingu vefmyndavélar sem beint er að Sjálfstæðistorginu. Hér fyrir neðan má sjá Twitter-færslur merktar #kiev um leið og þær birtast. Tweets about '#kiev' Horrifying photo of Kiev, Ukraine earlier today. Via @ukrpravda_news pic.twitter.com/cHfhBytJCe— PzFeed Top News (@PzFeed) February 18, 2014 Pictures from #Kiev could be easily classified as “Orwellian” pic.twitter.com/aOeO24NN3W— Canis Libertatis (@canislibertatis) February 19, 2014 Adeta no church in the wild. #kiev pic.twitter.com/fS9FW888mX— pirilerdavran (@narvadrelirip) February 19, 2014 #Ukraine.now. Why @Europarl_EN and @BarackObama aren't acting? Probably UKR doesn't have enough oil resources.. pic.twitter.com/oNnzv4Bp1q— Przemek Bembnista (@traviz44) February 19, 2014 Photo of the day out of Kyiv. Though involving children in conflict never acceptable. #Ukraine #euromaidan pic.twitter.com/TPygRVqFlw— Michael Bociurkiw (@mikeybbq) February 18, 2014 How many protesters have to be killed in #Ukraine before the media calls it a civil war? pic.twitter.com/bpXr1cCCX6— Will Black (@WillBlackWriter) February 18, 2014
Úkraína Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira