Flækingshundar, skítugt vatn og ónýt klósett í Sochi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. febrúar 2014 09:47 Blaðamenn hafa verið duglegir að segja frá slæmum aðbúnaði í Sotsjí. Blaðamenn sem eru mættir til Sotsjí hafa margir sagt frá hræðilegum aðbúnaði á hótelum í borginni. Þrjú af níu hótelum sem ætluð eru blaðamönnum eru enn ókláruð. Vatnið þykir ógeðslegt, flækingshundar hafa sést inni á einu hótelinu og á einhverjum hótelum eiga gestir að setja klósettpappír – eftir notkun – í ruslið, því klósettið stíflast ef hann er settur þangað. Einum blaðamanni var ráðlagt að drekka ekki vatnið úr krananum á hótelherberginu, því það inniheldur eitthvað „mjög hættulegt“ eins og hótelstarfsmenn orðuðu það, að sögn blaðamannsins. Skortur er á gistirýmum fyrir blaðamenn, sem dæmi voru ellefu herbergi pöntuð fyrir blaðamenn CNN en þeir hafa aðeins fengið eitt. Mikið rusl er á götum Sotsjí eins og sjá má á þessum myndum. Frægt er að Vetrarólympíuleikarnir eru þeir dýrustu í sögunni. Opnunarhátíðin verður haldin á föstudaginn og verður athyglisvert að sjá hvort skipuleggjendum leikanna takist að bæta aðstöðu blaðamanna í tæka tíð. Hér að neðan má sjá mikinn fjölda tísta frá blaðamönnum sem eru komnir til Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Vísi.@bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 This is the one hotel room @Sochi2014 have given us so far. Shambles. #cnnsochi pic.twitter.com/RTjEkmyan3— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 CNN booked 11 rooms in one @Sochi2014 media hotel five months ago. We have been here for a day and only one room is available. #cnnsochi— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 Still waiting for "preparations" on hotel room to finish. Hoping they're origami-folding toilet roll, rather than, say, putting the roof on.— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 I have a room! No heating or internet, but it has a (single) bed at least...— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 Water main break means no water at our hotel in #Sochi. Could take awhile to fix. #CTVSochi— Rosa Hwang (@RosaHwangCTV) February 3, 2014 The reception of our hotel in #Sochi has no floor. But it does have this welcoming picture. pic.twitter.com/8isdoBuytl— Kevin Bishop (@bishopk) February 4, 2014 @bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 People have asked me what surprised me the most here in Sochi. It's this. Without question ... it's ... THIS. pic.twitter.com/1jj05FNdCP— Greg Wyshynski (@wyshynski) February 4, 2014 Ok, so my hotel doesn't have a lobby yet.— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 For those of you asking, when there's no lobby in your hotel, you go to the owner's bedroom to check in. #Sochi2014— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 My hotel has no water. If restored, the front desk says, "do not use on your face because it contains something very dangerous." #Sochi2014— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Water restored, sorta. On the bright side, I now know what very dangerous face water looks like. #Sochi #unfiltered pic.twitter.com/sQWM0vYtyz— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Also on the bright side: I just washed my face with Evian, like I'm a Kardashian or something.— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Made new pal from La Presse as we struggled to find hotel. When we got to our (temporary) rooms his doorknob came off in hand #roadtosochi— katiebakes (@katiebakes) February 4, 2014 Congrats to @Dave_Schwartz only media personality who's arrived in Sochi with a hotel room that's ready, with doorknob that doesn't fall off— Ryan Stanzel (@rstanzel) February 4, 2014 Watch your step @Sochi2014 -- I've noticed on walkway and on sidewalks that not all man holes are always covered. pic.twitter.com/a5Nv4wu5iA— Jo-Ann Barnas (@JoAnnBarnas) February 1, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Sjá meira
Blaðamenn sem eru mættir til Sotsjí hafa margir sagt frá hræðilegum aðbúnaði á hótelum í borginni. Þrjú af níu hótelum sem ætluð eru blaðamönnum eru enn ókláruð. Vatnið þykir ógeðslegt, flækingshundar hafa sést inni á einu hótelinu og á einhverjum hótelum eiga gestir að setja klósettpappír – eftir notkun – í ruslið, því klósettið stíflast ef hann er settur þangað. Einum blaðamanni var ráðlagt að drekka ekki vatnið úr krananum á hótelherberginu, því það inniheldur eitthvað „mjög hættulegt“ eins og hótelstarfsmenn orðuðu það, að sögn blaðamannsins. Skortur er á gistirýmum fyrir blaðamenn, sem dæmi voru ellefu herbergi pöntuð fyrir blaðamenn CNN en þeir hafa aðeins fengið eitt. Mikið rusl er á götum Sotsjí eins og sjá má á þessum myndum. Frægt er að Vetrarólympíuleikarnir eru þeir dýrustu í sögunni. Opnunarhátíðin verður haldin á föstudaginn og verður athyglisvert að sjá hvort skipuleggjendum leikanna takist að bæta aðstöðu blaðamanna í tæka tíð. Hér að neðan má sjá mikinn fjölda tísta frá blaðamönnum sem eru komnir til Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Vísi.@bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 This is the one hotel room @Sochi2014 have given us so far. Shambles. #cnnsochi pic.twitter.com/RTjEkmyan3— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 CNN booked 11 rooms in one @Sochi2014 media hotel five months ago. We have been here for a day and only one room is available. #cnnsochi— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 Still waiting for "preparations" on hotel room to finish. Hoping they're origami-folding toilet roll, rather than, say, putting the roof on.— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 I have a room! No heating or internet, but it has a (single) bed at least...— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 Water main break means no water at our hotel in #Sochi. Could take awhile to fix. #CTVSochi— Rosa Hwang (@RosaHwangCTV) February 3, 2014 The reception of our hotel in #Sochi has no floor. But it does have this welcoming picture. pic.twitter.com/8isdoBuytl— Kevin Bishop (@bishopk) February 4, 2014 @bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 People have asked me what surprised me the most here in Sochi. It's this. Without question ... it's ... THIS. pic.twitter.com/1jj05FNdCP— Greg Wyshynski (@wyshynski) February 4, 2014 Ok, so my hotel doesn't have a lobby yet.— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 For those of you asking, when there's no lobby in your hotel, you go to the owner's bedroom to check in. #Sochi2014— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 My hotel has no water. If restored, the front desk says, "do not use on your face because it contains something very dangerous." #Sochi2014— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Water restored, sorta. On the bright side, I now know what very dangerous face water looks like. #Sochi #unfiltered pic.twitter.com/sQWM0vYtyz— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Also on the bright side: I just washed my face with Evian, like I'm a Kardashian or something.— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Made new pal from La Presse as we struggled to find hotel. When we got to our (temporary) rooms his doorknob came off in hand #roadtosochi— katiebakes (@katiebakes) February 4, 2014 Congrats to @Dave_Schwartz only media personality who's arrived in Sochi with a hotel room that's ready, with doorknob that doesn't fall off— Ryan Stanzel (@rstanzel) February 4, 2014 Watch your step @Sochi2014 -- I've noticed on walkway and on sidewalks that not all man holes are always covered. pic.twitter.com/a5Nv4wu5iA— Jo-Ann Barnas (@JoAnnBarnas) February 1, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Sjá meira