Hjördís handtekin og flutt til Danmerkur Andri Ólafsson skrifar 5. febrúar 2014 17:01 Hjördís Svan Aðalheiðardóttir var í dag handtekin og flutt til Danmerkur þar sem hún hefur verið eftirlýst síðan í haust. Í Danmörku bíður hennar ákæra eftir að hún nam börnin sín þrjú á brott og fór með til Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis urðu börn Hjördísar eftir á Íslandi þegar móðir þeirra var handtekin og eru þau nú hjá móðurfjölskyldunni. Kim Gram Laursen, danskur faðir barnanna, fer með forsjá þeirra samkvæmt úrskurði þarlendra yfirvalda. Hjördís og Kim hafa átt í áralangri forsjárdeilu en danskur dómstóll dæmdi Kim fulla forsjá í september 2012. Hjördís mótmælti handtökuskipuninni en hún var staðfest bæði í Héraðsdómi Reykjavíkur og í Hæstarétti Íslands. Það var Ríkissaksóknari sem fór með málið gegn Hjördísi og eftir úrskurð Hæstaréttar fól hann Ríkislögreglustjóra að hafa samband við dönsk yfirvöld og sjá til þess að handtökuskipanin yrði fullnustuð. Fulltrúar frá dönskum yfirvöldum sóttu svo Hjördísi í dag og fóru með hana til Danmerkur en þar bíður hennar ákæra. Hjördís Svan Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Hjördís Svan Aðalheiðardóttir var í dag handtekin og flutt til Danmerkur þar sem hún hefur verið eftirlýst síðan í haust. Í Danmörku bíður hennar ákæra eftir að hún nam börnin sín þrjú á brott og fór með til Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis urðu börn Hjördísar eftir á Íslandi þegar móðir þeirra var handtekin og eru þau nú hjá móðurfjölskyldunni. Kim Gram Laursen, danskur faðir barnanna, fer með forsjá þeirra samkvæmt úrskurði þarlendra yfirvalda. Hjördís og Kim hafa átt í áralangri forsjárdeilu en danskur dómstóll dæmdi Kim fulla forsjá í september 2012. Hjördís mótmælti handtökuskipuninni en hún var staðfest bæði í Héraðsdómi Reykjavíkur og í Hæstarétti Íslands. Það var Ríkissaksóknari sem fór með málið gegn Hjördísi og eftir úrskurð Hæstaréttar fól hann Ríkislögreglustjóra að hafa samband við dönsk yfirvöld og sjá til þess að handtökuskipanin yrði fullnustuð. Fulltrúar frá dönskum yfirvöldum sóttu svo Hjördísi í dag og fóru með hana til Danmerkur en þar bíður hennar ákæra.
Hjördís Svan Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira