Kovalainen klúðraði tækifærinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. febrúar 2014 22:45 Vísir/Getty Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. Kovalainen, sem var þróunarökumaður hjá Caterham, fékk tækifæri hjá Lotus í síðustu tveimur keppnum síðasta tímabils vegna meiðsla Kimi Raikkönen í baki. Kovalainen náði sér hins vegar ekki á strik í keppnunum og endaði í fjórtánda sæti í þeim mbáðum. Síðasta mót ársins var það eina á tímabilinu sem minnst annar ökumaður Lotus náði ekki stigasæti en þá lauk Romain Grosjean ekki keppni.Tony Fernandes, eigandi Caterham liðsins gaf það út að léleg frammistaða Kovalainen í þessum keppnum hefði kostað hann sæti hjá Caterham í ár en að lokum var valið að fá Japanann Kamui Kobayashi til að keppa við hlið Svíans Marcus Ericsson. Fernandes játar að valið á milli Kovalainen og Kobayashi hafi verið erfitt enda hafi verið stuðningur við báða innan liðsins. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. Kovalainen, sem var þróunarökumaður hjá Caterham, fékk tækifæri hjá Lotus í síðustu tveimur keppnum síðasta tímabils vegna meiðsla Kimi Raikkönen í baki. Kovalainen náði sér hins vegar ekki á strik í keppnunum og endaði í fjórtánda sæti í þeim mbáðum. Síðasta mót ársins var það eina á tímabilinu sem minnst annar ökumaður Lotus náði ekki stigasæti en þá lauk Romain Grosjean ekki keppni.Tony Fernandes, eigandi Caterham liðsins gaf það út að léleg frammistaða Kovalainen í þessum keppnum hefði kostað hann sæti hjá Caterham í ár en að lokum var valið að fá Japanann Kamui Kobayashi til að keppa við hlið Svíans Marcus Ericsson. Fernandes játar að valið á milli Kovalainen og Kobayashi hafi verið erfitt enda hafi verið stuðningur við báða innan liðsins.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira