Ribery og Benzema sleppa við dóm Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2014 14:12 Ribery og Benzema í leik með franska landsliðinu. Vísir/Getty Dómstóll í Frakklandi hefur ákveðið að fella niður mál sem var höfðað gegn knattspyrnumönnunum Franck Ribery og Karim Benzema. Þeim var gefið að sök að hafa stundað kynlíf með vændiskonu sem var ólögráða á þeim tíma. Hvorugur var viðstaddur réttarhöldin en Ribery leikur með Bayern München í Þýskalandi og Benzema er á mála hjá spænska stórveldinu Real Madrid. Ribery viðurkenndi að hafa keypt kynlífsþjónustu af umræddri stúlku, Zahia Dehar, en að hann hefði ekki vitað að hún væri ekki orðin átján ára gömul. Benzema neitaði því að hafa átt í kynferðislegu sambandi við hana. Samkvæmt núgildandi lögum í Frakklandi er ekki ólöglegt að greiða fyrir kynlíf en vændisstarfssemi hjá ólögráða einstaklingum er vitaskuld ólögleg. Fótbolti Tengdar fréttir Ribery og Benzema gætu þurft að sitja inni í þrjú ár Réttarhöld yfir frönsku knattspyrnumönnum Karim Benzema og Franck Ribery hefjast í París í Frakklandi í dag. 20. janúar 2014 10:15 Franskar landsliðsstjörnur fyrir dóm Franck Ribery og Karim Benzema þurfa að svara fyrir ákærur um að hafa greitt ólögráða stúlku fyrir kynlífsþjónustu á næstunni. 18. júní 2013 09:15 Réttarhöldunum í París frestað Dómari í máli yfirvalda í Frakklandi gegn knattspyrnustjörnunum Franck Ribery og Karim Benzema ákvað fresta réttarhöldunum þar til í janúar á næsta ári. 19. júní 2013 20:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýorðinn fimmtán með þrennu fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Sjá meira
Dómstóll í Frakklandi hefur ákveðið að fella niður mál sem var höfðað gegn knattspyrnumönnunum Franck Ribery og Karim Benzema. Þeim var gefið að sök að hafa stundað kynlíf með vændiskonu sem var ólögráða á þeim tíma. Hvorugur var viðstaddur réttarhöldin en Ribery leikur með Bayern München í Þýskalandi og Benzema er á mála hjá spænska stórveldinu Real Madrid. Ribery viðurkenndi að hafa keypt kynlífsþjónustu af umræddri stúlku, Zahia Dehar, en að hann hefði ekki vitað að hún væri ekki orðin átján ára gömul. Benzema neitaði því að hafa átt í kynferðislegu sambandi við hana. Samkvæmt núgildandi lögum í Frakklandi er ekki ólöglegt að greiða fyrir kynlíf en vændisstarfssemi hjá ólögráða einstaklingum er vitaskuld ólögleg.
Fótbolti Tengdar fréttir Ribery og Benzema gætu þurft að sitja inni í þrjú ár Réttarhöld yfir frönsku knattspyrnumönnum Karim Benzema og Franck Ribery hefjast í París í Frakklandi í dag. 20. janúar 2014 10:15 Franskar landsliðsstjörnur fyrir dóm Franck Ribery og Karim Benzema þurfa að svara fyrir ákærur um að hafa greitt ólögráða stúlku fyrir kynlífsþjónustu á næstunni. 18. júní 2013 09:15 Réttarhöldunum í París frestað Dómari í máli yfirvalda í Frakklandi gegn knattspyrnustjörnunum Franck Ribery og Karim Benzema ákvað fresta réttarhöldunum þar til í janúar á næsta ári. 19. júní 2013 20:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýorðinn fimmtán með þrennu fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Sjá meira
Ribery og Benzema gætu þurft að sitja inni í þrjú ár Réttarhöld yfir frönsku knattspyrnumönnum Karim Benzema og Franck Ribery hefjast í París í Frakklandi í dag. 20. janúar 2014 10:15
Franskar landsliðsstjörnur fyrir dóm Franck Ribery og Karim Benzema þurfa að svara fyrir ákærur um að hafa greitt ólögráða stúlku fyrir kynlífsþjónustu á næstunni. 18. júní 2013 09:15
Réttarhöldunum í París frestað Dómari í máli yfirvalda í Frakklandi gegn knattspyrnustjörnunum Franck Ribery og Karim Benzema ákvað fresta réttarhöldunum þar til í janúar á næsta ári. 19. júní 2013 20:00