Watson og Yang deila forystunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2014 10:21 YE Yang byrjaði vel í Phoenix í gær. Vísir/Getty Bubba Watson og Suður-Kóreumaðurinn YE Yang eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdag Phoenix Open á PGA-mótaröðinni. Báðir spiluðu á 64 höggum eða á sjö höggum undir pari. Watson fékk alls átta fugla og einn skolla en Yang sex fugla á seinni níu eftir rólega byrjun. Sjö kylfingar koma næstir á sex höggum undir pari en hætta varð leik í gærkvöldi áður en allir náðu að klára fyrsta hringinn.Phil Mickelson á titil að verja á mótinu en hann hefur verið að glíma við bakmeiðsli að undanförnu. Hann skilaði sér í hús á pari í gær.Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá öðrum keppnisdegi klukkan 18.00 í dag. Golf Tengdar fréttir Mickelson magnaður í Abú Dabí Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins. 18. janúar 2014 15:09 Garcia á meðal tíu efstu á ný Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. 28. janúar 2014 16:15 Missir Mickelson af titilvörninni? Phil Mickelson vonast til að geta tekið þátt í Phoenix Open mótinu á PGA-mótaröðinni um næstu helgi en þar á þessi bandaríski kylfingur titil að verja. 28. janúar 2014 14:25 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bubba Watson og Suður-Kóreumaðurinn YE Yang eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdag Phoenix Open á PGA-mótaröðinni. Báðir spiluðu á 64 höggum eða á sjö höggum undir pari. Watson fékk alls átta fugla og einn skolla en Yang sex fugla á seinni níu eftir rólega byrjun. Sjö kylfingar koma næstir á sex höggum undir pari en hætta varð leik í gærkvöldi áður en allir náðu að klára fyrsta hringinn.Phil Mickelson á titil að verja á mótinu en hann hefur verið að glíma við bakmeiðsli að undanförnu. Hann skilaði sér í hús á pari í gær.Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá öðrum keppnisdegi klukkan 18.00 í dag.
Golf Tengdar fréttir Mickelson magnaður í Abú Dabí Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins. 18. janúar 2014 15:09 Garcia á meðal tíu efstu á ný Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. 28. janúar 2014 16:15 Missir Mickelson af titilvörninni? Phil Mickelson vonast til að geta tekið þátt í Phoenix Open mótinu á PGA-mótaröðinni um næstu helgi en þar á þessi bandaríski kylfingur titil að verja. 28. janúar 2014 14:25 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mickelson magnaður í Abú Dabí Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins. 18. janúar 2014 15:09
Garcia á meðal tíu efstu á ný Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. 28. janúar 2014 16:15
Missir Mickelson af titilvörninni? Phil Mickelson vonast til að geta tekið þátt í Phoenix Open mótinu á PGA-mótaröðinni um næstu helgi en þar á þessi bandaríski kylfingur titil að verja. 28. janúar 2014 14:25