Snæfell og KR eiga flesta leikmenn í Stjörnuleik kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2014 14:05 Snæfell á fimm leikmenn í Stjörnuleik kvenna auk þess að einn leikmaður liðsins forfallaðist. Vísir/Valli Andy Johnston og Ingi Þór Steinþórsson hafa valið Stjörnuliðin sem mætast í Stjörnuleik kvenna í körfubolta en leikurinn verður í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardaginn. Val þeirra kemur fram á heimasíðu KKÍ. Snæfell, topplið Domnios-deildar kvenna, á flesta leikmenn í leiknum eða fimm en KR á næstflesta leikmenn eða fjóra. Keflavík, Haukar og Hamar eiga öll þrjá Stjörnuleikmenn í ár. Leikmenn leika í sínum eigin liðsbúningum en Icelandair-liðið er í dökkum félagsbúningum og Domino's-liðið í ljósum búningum. Fimm leikmenn í hvoru liði voru kosnir af aðdáendum í netkosningu á KKI.is fyrir skömmu. Kristrún Sigurjónsdóttir úr Val og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr Snæfelli voru kosnar í byrjunarliðið í Domino's-lið kvenna en þær verða ekki með í leiknum. Ingi Þór Steinþórsson þarf því að velja tvo nýja byrjunarliðsmenn á laugardaginn.Icelandair-lið kvenna:- Byrjunarliðið - Lele Hardy · Haukar Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · KR María Ben Erlingsdóttir · Grindavík- Bekkurinn - Porsche Landry · Keflavík Gunnhildur Gunnarsdóttir · Haukar Bergþóra Holton Tómasdóttir · KR Ebone Henry · KR Margrét Rósa Hálfdanardóttir · Haukar Ingibjörg Jakobsdóttir · Grindavík Björg Guðrún Einarsdóttir · KRÞjálfari: Andy Johnston · Keflavík -----------------Domino's-lið kvenna:- Byrjunarliðið - Hildur Sigurðardóttir · Snæfell Chynna Brown · Snæfell Hildur Björg Kjartansdóttir · SnæfellTveir byrjunarliðsmenn forfallaðir- Bekkurinn - Fanney Lind Guðmundsdóttir · Hamar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Di'Amber Johnson · Hamar Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur Ragna Margrét Brynjarsdóttir · Valur Nikittta Gartrell · Njarðvík Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Eva Margrét Kristjánsdóttir · Snæfell Helga Hjördís Björgvinsdóttir · SnæfellÞjálfari: Ingi Þór Steinþórsson· Snæfell Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Andy Johnston og Ingi Þór Steinþórsson hafa valið Stjörnuliðin sem mætast í Stjörnuleik kvenna í körfubolta en leikurinn verður í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardaginn. Val þeirra kemur fram á heimasíðu KKÍ. Snæfell, topplið Domnios-deildar kvenna, á flesta leikmenn í leiknum eða fimm en KR á næstflesta leikmenn eða fjóra. Keflavík, Haukar og Hamar eiga öll þrjá Stjörnuleikmenn í ár. Leikmenn leika í sínum eigin liðsbúningum en Icelandair-liðið er í dökkum félagsbúningum og Domino's-liðið í ljósum búningum. Fimm leikmenn í hvoru liði voru kosnir af aðdáendum í netkosningu á KKI.is fyrir skömmu. Kristrún Sigurjónsdóttir úr Val og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr Snæfelli voru kosnar í byrjunarliðið í Domino's-lið kvenna en þær verða ekki með í leiknum. Ingi Þór Steinþórsson þarf því að velja tvo nýja byrjunarliðsmenn á laugardaginn.Icelandair-lið kvenna:- Byrjunarliðið - Lele Hardy · Haukar Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · KR María Ben Erlingsdóttir · Grindavík- Bekkurinn - Porsche Landry · Keflavík Gunnhildur Gunnarsdóttir · Haukar Bergþóra Holton Tómasdóttir · KR Ebone Henry · KR Margrét Rósa Hálfdanardóttir · Haukar Ingibjörg Jakobsdóttir · Grindavík Björg Guðrún Einarsdóttir · KRÞjálfari: Andy Johnston · Keflavík -----------------Domino's-lið kvenna:- Byrjunarliðið - Hildur Sigurðardóttir · Snæfell Chynna Brown · Snæfell Hildur Björg Kjartansdóttir · SnæfellTveir byrjunarliðsmenn forfallaðir- Bekkurinn - Fanney Lind Guðmundsdóttir · Hamar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Di'Amber Johnson · Hamar Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur Ragna Margrét Brynjarsdóttir · Valur Nikittta Gartrell · Njarðvík Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Eva Margrét Kristjánsdóttir · Snæfell Helga Hjördís Björgvinsdóttir · SnæfellÞjálfari: Ingi Þór Steinþórsson· Snæfell
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira