Tvö félög örugg með gull, silfur og brons á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2014 12:00 Það er öruggt að liðsfélagar Róberts Gunnarssonar á EM vinna gull, silfur og brons á mótinu. Vísir/NordicPhotos/Getty Heimasíða EM í handbolta í Danmörku hefur tekið saman hvaða félagslið eiga flesta leikmenn í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld og þar kom í ljós að þýska liðið HSV Hamburg og franska liðið Paris Saint-Germain eiga leikmann í öllum fjórum liðunum sem eru komin alla leið í mótinu. Það er því öruggt að leikmenn SV Hamburg og Paris Saint-Germain koma heim með gull, silfur og brons eftir Evrópumótið. Það er einnig ljóst að í báðum undanúrslitaleikjunum eru liðsfélagar að kljást. Franska liðið Paris Saint-Germain á alls níu leikmenn í þessum fjórum liðum auk þess að eiga tvo leikmenn í íslenska landsliðinu sem á möguleika á því að ná fimmta sætinu í dag. Spænska liðið FC Barcelona á átta leikmenn í þessum fjórum liðum og pólska liðið Vive Targi Kielce á sex leikmenn sem keppa í undanúrslitum EM í dag. Frakkar og Spánverjar mætast í fyrri undanúrslitaleiknum klukkan 17.30 og klukkan 20.00 spila síðan Danir og Króatar um hitt lausa sætið í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Þýska liðið HSV Hamburg er með einn Króata, einn Spánverja, einn Frakka og einn Dana innan sinna raða og er því öruggt með öll verðlaun eins og PSG.Hér fyrir neðan er listi yfir umrædd lið og leikmenn þeirra:Paris St. Germain - 9 leikmenn í undanúrslitum Mikkel Hansen (Danmörku) á móti Marko Kopljar, Igor Vori, Jakov Gojun (Króatíu). Antonio Garcia, Jose Manuel Sierra (Spáni) á móti Daniel Narcisse, Samuel Honrubia, Luc Abalo (Frakklandi). Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson spila með liðinu.FC Barcelona - 8 leikmenn Eduardo Gurbindo, Victor Tomas, Raul Entrerrios, Daniel Sarmiento, Viran Morros (Spáni) á móti Nikola Karabatic, Cedric Sorhaindo (Fraklandi)Vive Targi Kielce - 6 leikmenn Julen Aguinagalde (Spáni), Venio Losert, Denis Buntic, Manuel Strlek, Zeljko Musa, Ivan Cupic (Króatíu). Þórir Ólafsson spilar með liðinu.HSV Hamburg - 4 leikmenn Hans Lindberg (Danmörku) á móti Domagoj Duvnjak (Króatíu) Kentin Mahe (Frakklandi) á mótiJoan Canellas (Spáni)Montpellier MAHB - 4 leikmenn Thierry Omeyer, Matthieu Grebille, William Accambray, Michael Guigou (Frakklandi)SG Flensburg-Handewitt - 4 leikmenn Anders Eggert, Thomas Mogensen, Michael Knudsen, Lasse Svan Hansen (Danmrörku). EM 2014 karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira
Heimasíða EM í handbolta í Danmörku hefur tekið saman hvaða félagslið eiga flesta leikmenn í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld og þar kom í ljós að þýska liðið HSV Hamburg og franska liðið Paris Saint-Germain eiga leikmann í öllum fjórum liðunum sem eru komin alla leið í mótinu. Það er því öruggt að leikmenn SV Hamburg og Paris Saint-Germain koma heim með gull, silfur og brons eftir Evrópumótið. Það er einnig ljóst að í báðum undanúrslitaleikjunum eru liðsfélagar að kljást. Franska liðið Paris Saint-Germain á alls níu leikmenn í þessum fjórum liðum auk þess að eiga tvo leikmenn í íslenska landsliðinu sem á möguleika á því að ná fimmta sætinu í dag. Spænska liðið FC Barcelona á átta leikmenn í þessum fjórum liðum og pólska liðið Vive Targi Kielce á sex leikmenn sem keppa í undanúrslitum EM í dag. Frakkar og Spánverjar mætast í fyrri undanúrslitaleiknum klukkan 17.30 og klukkan 20.00 spila síðan Danir og Króatar um hitt lausa sætið í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Þýska liðið HSV Hamburg er með einn Króata, einn Spánverja, einn Frakka og einn Dana innan sinna raða og er því öruggt með öll verðlaun eins og PSG.Hér fyrir neðan er listi yfir umrædd lið og leikmenn þeirra:Paris St. Germain - 9 leikmenn í undanúrslitum Mikkel Hansen (Danmörku) á móti Marko Kopljar, Igor Vori, Jakov Gojun (Króatíu). Antonio Garcia, Jose Manuel Sierra (Spáni) á móti Daniel Narcisse, Samuel Honrubia, Luc Abalo (Frakklandi). Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson spila með liðinu.FC Barcelona - 8 leikmenn Eduardo Gurbindo, Victor Tomas, Raul Entrerrios, Daniel Sarmiento, Viran Morros (Spáni) á móti Nikola Karabatic, Cedric Sorhaindo (Fraklandi)Vive Targi Kielce - 6 leikmenn Julen Aguinagalde (Spáni), Venio Losert, Denis Buntic, Manuel Strlek, Zeljko Musa, Ivan Cupic (Króatíu). Þórir Ólafsson spilar með liðinu.HSV Hamburg - 4 leikmenn Hans Lindberg (Danmörku) á móti Domagoj Duvnjak (Króatíu) Kentin Mahe (Frakklandi) á mótiJoan Canellas (Spáni)Montpellier MAHB - 4 leikmenn Thierry Omeyer, Matthieu Grebille, William Accambray, Michael Guigou (Frakklandi)SG Flensburg-Handewitt - 4 leikmenn Anders Eggert, Thomas Mogensen, Michael Knudsen, Lasse Svan Hansen (Danmrörku).
EM 2014 karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira