Aníta, Helgi og Hrafnhildur bætast í A-styrkshópinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2014 11:13 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Valli Átta íslenskir íþróttamenn fá 2,4 milljónir úr Afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til að spila úr við iðkun íþróttar sinnar á árinu 2014. Þetta var tilkynnt á fundi ÍSÍ í Laugardalnum í dag. Styrkveitingar að þessu sinni numu 96 milljónum króna sem er hækkun um 15 milljónir milli ára. Líkur eru á að sérsamböndin fái frekari fjárhæðir til að spila úr síðar á árinu að því er fram kom í máli Arnar Andréssonar á fundinum. Átta íþróttamenn verða á A-styrk á þessu ári sem er fjölgun um þrjá frá árinu í fyrra. Allir fimm sem voru á styrknum í fyrra verða áfram á styrknum. Aníta Hinriksdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Helgi Sveinsson bætast í hóp hinna fimm fræknu. Styrkurinn nemur 2,4 milljónum króna á mann. Styrkurinn rennur til viðkomandi sérsambanda sem sjá svo um að veita viðkomandi íþróttafólki styrkinn í tengslum við þau verkefni sem það tekur þátt í.Auðunn Jónsson, kraftlyftingarAníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttirÁsdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttirÁsgeir Sigurgeirsson, skotíþróttirEygló Ósk Gústafsdóttir, sundHelgi Sveinsson, íþróttir fatlaðraHrafnhildur Lúthersdóttir, sundJón Margeir Sverrisson, íþróttir fatlaðra Öll 26 sérsambönd innan ÍSÍ fengu veitt úr sjóðnum að þessu sinni. Framlag ríkisins til sjóðsins hækkaði úr 55 milljónum í 70 milljónir á milli ára. Þó þarf meira til að skapa afreksfólki sómasamlegan vettvang að því er fram kom í máli Lárusar Blöndal, forseta ÍSÍ. Frjálsar íþróttir Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á alls oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Leik lokið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Sjá meira
Átta íslenskir íþróttamenn fá 2,4 milljónir úr Afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til að spila úr við iðkun íþróttar sinnar á árinu 2014. Þetta var tilkynnt á fundi ÍSÍ í Laugardalnum í dag. Styrkveitingar að þessu sinni numu 96 milljónum króna sem er hækkun um 15 milljónir milli ára. Líkur eru á að sérsamböndin fái frekari fjárhæðir til að spila úr síðar á árinu að því er fram kom í máli Arnar Andréssonar á fundinum. Átta íþróttamenn verða á A-styrk á þessu ári sem er fjölgun um þrjá frá árinu í fyrra. Allir fimm sem voru á styrknum í fyrra verða áfram á styrknum. Aníta Hinriksdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Helgi Sveinsson bætast í hóp hinna fimm fræknu. Styrkurinn nemur 2,4 milljónum króna á mann. Styrkurinn rennur til viðkomandi sérsambanda sem sjá svo um að veita viðkomandi íþróttafólki styrkinn í tengslum við þau verkefni sem það tekur þátt í.Auðunn Jónsson, kraftlyftingarAníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttirÁsdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttirÁsgeir Sigurgeirsson, skotíþróttirEygló Ósk Gústafsdóttir, sundHelgi Sveinsson, íþróttir fatlaðraHrafnhildur Lúthersdóttir, sundJón Margeir Sverrisson, íþróttir fatlaðra Öll 26 sérsambönd innan ÍSÍ fengu veitt úr sjóðnum að þessu sinni. Framlag ríkisins til sjóðsins hækkaði úr 55 milljónum í 70 milljónir á milli ára. Þó þarf meira til að skapa afreksfólki sómasamlegan vettvang að því er fram kom í máli Lárusar Blöndal, forseta ÍSÍ.
Frjálsar íþróttir Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á alls oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Leik lokið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Sjá meira