Magnus Carlsen tefldi við Bill Gates Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 17:08 Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Maria ekki dóttir Sigmundar Davíðs Harmageddon Hómófóbískur áróður í tímariti MAD Harmageddon „Örn Bárður er einhver versta auglýsing fyrir Jesú Krist“ Harmageddon Lou Bega eða Lou Reed? Harmageddon Bandarískir rapparar hrifnir af Actavis Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon Ekki hissa á því að ríkisstjórnin reyni að leggja niður Sérstakan saksóknara Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon Stiklað á stóru úr sögu Pixies Harmageddon Þingmaður treystir sér ekki til að starfa í banka Harmageddon
Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Maria ekki dóttir Sigmundar Davíðs Harmageddon Hómófóbískur áróður í tímariti MAD Harmageddon „Örn Bárður er einhver versta auglýsing fyrir Jesú Krist“ Harmageddon Lou Bega eða Lou Reed? Harmageddon Bandarískir rapparar hrifnir af Actavis Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon Ekki hissa á því að ríkisstjórnin reyni að leggja niður Sérstakan saksóknara Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon Stiklað á stóru úr sögu Pixies Harmageddon Þingmaður treystir sér ekki til að starfa í banka Harmageddon