Jóna Guðlaug í sérflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2014 17:37 Jóna Guðlaug spilaði á sínum tíma bæði með liðum í Frakklandi og Austurríki. Mynd/Aðsend Eftir fína byrjun lentu Stjörnustelpur í miklu basli með uppgjafir og sterkan sóknarleik Þróttarans Jónu Guðlaugar Vigfúsdóttur í sigri Austfirðinga í Mikasadeild kvenna í Garðabænum í dag. Stjarnan vann sigur í fyrstu hrinunni 27-25 eftir að hafa haft frumkvæðið alla hrinuna. Þróttur sneri við blaðinu með 25-11 sigri í annarri hrinu sem líkt og tölurnar gefa til kynna var ekki jafn spennandi og sú fyrsta. Bláklæddar heimakonur héldu vel í við gulklædda gestina í þriðju hrinu og stóðu leikar 21-21. Þá skoruðu gestirnir frá Neskaupstað fjögur stig í röð og 25-21 sigur í hrinunni staðreynd. Lokahrinan var svo einstök og í járnum frá upphafi til enda. Svo fór að Þróttur hafði sigur 28-26 og þar með 3-1 í hrinunum fjórum. Stigahæstar í liði Stjörnunnar voru Ásthildur Gunnarsdóttir með 11 stig og Nicole Hannah Johansen með 8 stig. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir átti frábæran leik og skoraði 36 stig og þar af 8 stig úr uppgjöfum næst á eftir henni var Erla Rán Eiríksdóttir með 11 stig. Fyrr í dag vann Afturelding 3-0 sigur á KA norðan heiða. Sigur gestanna úr Mosfellsbæ var nokkuð öruggur eða 25-12, 25-9 og 25-7. Stighæstu liðsmenn Aftureldingar voru Auður Anna Jónsdóttir með 14 stig og Thelma D Grétarsdóttir með 13 stig. Hjá KA voru það Friðrika Marteinsdóttir með 5 stig, Una Sigurðardóttir og Lena Braun með 2 stig hvor. Afturelding er sem fyrr í toppsæti deildarinnar og KA á botninum. Stöðuna í deildinni má sjá hér. Íþróttir Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Eftir fína byrjun lentu Stjörnustelpur í miklu basli með uppgjafir og sterkan sóknarleik Þróttarans Jónu Guðlaugar Vigfúsdóttur í sigri Austfirðinga í Mikasadeild kvenna í Garðabænum í dag. Stjarnan vann sigur í fyrstu hrinunni 27-25 eftir að hafa haft frumkvæðið alla hrinuna. Þróttur sneri við blaðinu með 25-11 sigri í annarri hrinu sem líkt og tölurnar gefa til kynna var ekki jafn spennandi og sú fyrsta. Bláklæddar heimakonur héldu vel í við gulklædda gestina í þriðju hrinu og stóðu leikar 21-21. Þá skoruðu gestirnir frá Neskaupstað fjögur stig í röð og 25-21 sigur í hrinunni staðreynd. Lokahrinan var svo einstök og í járnum frá upphafi til enda. Svo fór að Þróttur hafði sigur 28-26 og þar með 3-1 í hrinunum fjórum. Stigahæstar í liði Stjörnunnar voru Ásthildur Gunnarsdóttir með 11 stig og Nicole Hannah Johansen með 8 stig. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir átti frábæran leik og skoraði 36 stig og þar af 8 stig úr uppgjöfum næst á eftir henni var Erla Rán Eiríksdóttir með 11 stig. Fyrr í dag vann Afturelding 3-0 sigur á KA norðan heiða. Sigur gestanna úr Mosfellsbæ var nokkuð öruggur eða 25-12, 25-9 og 25-7. Stighæstu liðsmenn Aftureldingar voru Auður Anna Jónsdóttir með 14 stig og Thelma D Grétarsdóttir með 13 stig. Hjá KA voru það Friðrika Marteinsdóttir með 5 stig, Una Sigurðardóttir og Lena Braun með 2 stig hvor. Afturelding er sem fyrr í toppsæti deildarinnar og KA á botninum. Stöðuna í deildinni má sjá hér.
Íþróttir Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira