Annar titill kominn hjá Guðbjörgu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2014 10:00 Mynd/Heimasíða Turbine Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam unnu sinn annan titil á skömmum tíma í innanhússknattspyrnu um helgina. Turbine Potsdam hélt um helgina alþjóðlegt mót, Turbeine-Hallencup, en það er annað árið í röð sem félagið gerir það. Átta lið frá jafn mörgum löndum tóku þátt en Potsdam stóð uppi sem sigurvegari eftir sigur á danska liðinu Bröndby í úrslitaleik, 5-0. Fyrr í mánuðinum varð Potsdam Þýskalandsmeistari í innanhússknattspyrnu og hefur því Guðbjörg unnið tvo titla eftir að hún samdi við liðið um áramótin.Happy after a great weekend in Potsdam! Champions again!:) Thank you all amazing @turbinepotsdam fans:) #Hallencuppic.twitter.com/qncyeG14RN — Gudbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) January 26, 2014 Þýski boltinn Tengdar fréttir Gugga þarf að rifja upp Verzló-þýskuna sína „Ég er í skýjunum og ótrúlega spennt. Ég hlakka til að mæta til æfinga en er jafnframt pínu stressuð. Ég geri mér grein fyrir að þetta verður ekki auðvelt,“ segir Guðbjörg Gunnarsdóttir sem skrifað hefur undir samning við þýska stórliðið Turbine Potsdam. 9. desember 2013 20:14 Guðbjörg búin að vinna fyrsta titilinn með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. 12. janúar 2014 21:49 Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun mögulega ganga frá samningi við þýska stórliðið 1. FFC Turbine Potsdam í dag en hún er í samningaviðræðum við liðið eftir að hafa æft í Þýskalandi í síðustu viku. 9. desember 2013 07:00 Guðbjörg æfir með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir er mögulega á leið til eins sterkasta félags í evrópskri kvennaknattspyrnu. 3. desember 2013 12:22 Guðbjörg mun semja við Turbine Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun hafa vistaskipti um áramótin en hún hefur komist að samkomulagi við eitt besta lið Evrópu - Turbine Potsdam. 9. desember 2013 11:54 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam unnu sinn annan titil á skömmum tíma í innanhússknattspyrnu um helgina. Turbine Potsdam hélt um helgina alþjóðlegt mót, Turbeine-Hallencup, en það er annað árið í röð sem félagið gerir það. Átta lið frá jafn mörgum löndum tóku þátt en Potsdam stóð uppi sem sigurvegari eftir sigur á danska liðinu Bröndby í úrslitaleik, 5-0. Fyrr í mánuðinum varð Potsdam Þýskalandsmeistari í innanhússknattspyrnu og hefur því Guðbjörg unnið tvo titla eftir að hún samdi við liðið um áramótin.Happy after a great weekend in Potsdam! Champions again!:) Thank you all amazing @turbinepotsdam fans:) #Hallencuppic.twitter.com/qncyeG14RN — Gudbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) January 26, 2014
Þýski boltinn Tengdar fréttir Gugga þarf að rifja upp Verzló-þýskuna sína „Ég er í skýjunum og ótrúlega spennt. Ég hlakka til að mæta til æfinga en er jafnframt pínu stressuð. Ég geri mér grein fyrir að þetta verður ekki auðvelt,“ segir Guðbjörg Gunnarsdóttir sem skrifað hefur undir samning við þýska stórliðið Turbine Potsdam. 9. desember 2013 20:14 Guðbjörg búin að vinna fyrsta titilinn með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. 12. janúar 2014 21:49 Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun mögulega ganga frá samningi við þýska stórliðið 1. FFC Turbine Potsdam í dag en hún er í samningaviðræðum við liðið eftir að hafa æft í Þýskalandi í síðustu viku. 9. desember 2013 07:00 Guðbjörg æfir með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir er mögulega á leið til eins sterkasta félags í evrópskri kvennaknattspyrnu. 3. desember 2013 12:22 Guðbjörg mun semja við Turbine Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun hafa vistaskipti um áramótin en hún hefur komist að samkomulagi við eitt besta lið Evrópu - Turbine Potsdam. 9. desember 2013 11:54 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira
Gugga þarf að rifja upp Verzló-þýskuna sína „Ég er í skýjunum og ótrúlega spennt. Ég hlakka til að mæta til æfinga en er jafnframt pínu stressuð. Ég geri mér grein fyrir að þetta verður ekki auðvelt,“ segir Guðbjörg Gunnarsdóttir sem skrifað hefur undir samning við þýska stórliðið Turbine Potsdam. 9. desember 2013 20:14
Guðbjörg búin að vinna fyrsta titilinn með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. 12. janúar 2014 21:49
Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun mögulega ganga frá samningi við þýska stórliðið 1. FFC Turbine Potsdam í dag en hún er í samningaviðræðum við liðið eftir að hafa æft í Þýskalandi í síðustu viku. 9. desember 2013 07:00
Guðbjörg æfir með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir er mögulega á leið til eins sterkasta félags í evrópskri kvennaknattspyrnu. 3. desember 2013 12:22
Guðbjörg mun semja við Turbine Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun hafa vistaskipti um áramótin en hún hefur komist að samkomulagi við eitt besta lið Evrópu - Turbine Potsdam. 9. desember 2013 11:54