KR-konur fóru illa með Keflavík - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2014 20:54 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir átti góðan leik með KR í kvöld. Vísir/Valli Snæfell, KR, Hamar og Grindavík fögnuðu öll sigri í kvöld þegar heil umferð fór í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Snæfell náði átta stiga forskoti á toppnum þar sem að liðin sem voru jöfn í 2. til 3. sæti töpuðu bæði leikjum sínum en það er hinsvegar komin meiri spenna í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í DHl-höllinni og náði skemmtilegum myndum sem má sjá hér fyrir ofan og hér fyrir neðan.Snæfellskonur hafa unnið átta leiki í röð og eru með átta stiga forskot eftir fimmtán stiga sigur á Haukum, 79-64, í toppslag deildarinnar.KR-konur fóru illa með Íslandsmeistara Keflavíkur í DHL-höllinni en KR-liðið vann leikinn með 24 stigum, 92-68. Ebony Henry (29 stig, 10 fráköst og 6 stoðsendingar), Sigrún Ámundadóttir (17 stig og 12 fráköst) og Bergþóra Tómasdóttir (17 stig) áttu allar mjög góðan leik hjá KR.Hamar vann sex stiga heimasigur á Val, 75-69, í fyrsta leik hinnar bandarísku Chelsie Alexa Schweers sem var með 25 stig í kvöld. Hamar var með tíu stiga forskot fyrir lokaleikhlutann en Valsliðið náði að jafna metin um hann miðjan. Hamarsliðið var hinsvegar sterkara á endasprettinum og tryggði sér mikilvægan sigur. KR og Hamar minnkuðu þar með forskot Vals í tvö stig í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina.Grindavík náði fjögurra stiga forskoti á Njarðvík í baráttu tveggja neðstu liða deildarinnar eftir sex stiga sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík, 66-60. Njarðvík var með frumkvæðið lengstum í leiknum en Grindavíkurkonur tryggðu sér gríðarlega mikilvægan sigur með því að vinna lokaleikhlutann 20-12. Crystal Smith spilaði sinn fyrsta leik með Grindavík og hjálpaði liðinu að enda sex leikja taphrinu í fyrsta leik.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Keflavík 92-68 (18-19, 28-14, 27-18, 19-17)KR: Ebone Henry 29/10 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/12 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 8/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 7/8 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 6, Sólrún Sæmundsdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 26/7 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/13 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 7/6 fráköst, Porsche Landry 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Telma Lind Ásgeirsdóttir 3, Thelma Dís Ágústsdóttir 3, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 2. Njarðvík-Grindavík 60-66 (16-10, 18-21, 14-15, 12-20)Njarðvík: Nikitta Gartrell 41/13 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 7/5 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Salbjörg Sævarsdóttir 2/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2.Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 18/10 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 17/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 15/4 fráköst, Crystal Smith 11/7 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Helga Rut Hallgrímsdóttir 4/4 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1/5 fráköst. Hamar-Valur 75-69 (29-24, 19-13, 10-11, 17-21)Hamar: Chelsie Alexa Schweers 25/8 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 23/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 11/12 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8/7 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Katrín Eik Össurardóttir 2, Sóley Guðgeirsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 19/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 14, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/4 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/6 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 6/5 fráköst, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 3, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 3/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 2/6 fráköst. Snæfell-Haukar 79-64 (15-16, 24-14, 19-14, 21-20)Snæfell: Chynna Unique Brown 18/13 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 13/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/5 fráköst, Silja Katrín Davíðsdóttir 3, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/4 fráköst..Haukar: Lele Hardy 17/18 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 10/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9, Lovísa Björt Henningsdóttir 5, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Vísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/Valli Dominos-deild kvenna Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Sjá meira
Snæfell, KR, Hamar og Grindavík fögnuðu öll sigri í kvöld þegar heil umferð fór í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Snæfell náði átta stiga forskoti á toppnum þar sem að liðin sem voru jöfn í 2. til 3. sæti töpuðu bæði leikjum sínum en það er hinsvegar komin meiri spenna í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina.Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í DHl-höllinni og náði skemmtilegum myndum sem má sjá hér fyrir ofan og hér fyrir neðan.Snæfellskonur hafa unnið átta leiki í röð og eru með átta stiga forskot eftir fimmtán stiga sigur á Haukum, 79-64, í toppslag deildarinnar.KR-konur fóru illa með Íslandsmeistara Keflavíkur í DHL-höllinni en KR-liðið vann leikinn með 24 stigum, 92-68. Ebony Henry (29 stig, 10 fráköst og 6 stoðsendingar), Sigrún Ámundadóttir (17 stig og 12 fráköst) og Bergþóra Tómasdóttir (17 stig) áttu allar mjög góðan leik hjá KR.Hamar vann sex stiga heimasigur á Val, 75-69, í fyrsta leik hinnar bandarísku Chelsie Alexa Schweers sem var með 25 stig í kvöld. Hamar var með tíu stiga forskot fyrir lokaleikhlutann en Valsliðið náði að jafna metin um hann miðjan. Hamarsliðið var hinsvegar sterkara á endasprettinum og tryggði sér mikilvægan sigur. KR og Hamar minnkuðu þar með forskot Vals í tvö stig í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina.Grindavík náði fjögurra stiga forskoti á Njarðvík í baráttu tveggja neðstu liða deildarinnar eftir sex stiga sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík, 66-60. Njarðvík var með frumkvæðið lengstum í leiknum en Grindavíkurkonur tryggðu sér gríðarlega mikilvægan sigur með því að vinna lokaleikhlutann 20-12. Crystal Smith spilaði sinn fyrsta leik með Grindavík og hjálpaði liðinu að enda sex leikja taphrinu í fyrsta leik.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:KR-Keflavík 92-68 (18-19, 28-14, 27-18, 19-17)KR: Ebone Henry 29/10 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/12 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 8/5 fráköst, Helga Einarsdóttir 7/8 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 6, Sólrún Sæmundsdóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 26/7 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/13 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 7/6 fráköst, Porsche Landry 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Telma Lind Ásgeirsdóttir 3, Thelma Dís Ágústsdóttir 3, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 2. Njarðvík-Grindavík 60-66 (16-10, 18-21, 14-15, 12-20)Njarðvík: Nikitta Gartrell 41/13 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 7/5 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Salbjörg Sævarsdóttir 2/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2.Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 18/10 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 17/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 15/4 fráköst, Crystal Smith 11/7 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Helga Rut Hallgrímsdóttir 4/4 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1/5 fráköst. Hamar-Valur 75-69 (29-24, 19-13, 10-11, 17-21)Hamar: Chelsie Alexa Schweers 25/8 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 23/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 11/12 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 8/7 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Katrín Eik Össurardóttir 2, Sóley Guðgeirsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 19/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 14, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/4 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/6 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 6/5 fráköst, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 3, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 3/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 2/6 fráköst. Snæfell-Haukar 79-64 (15-16, 24-14, 19-14, 21-20)Snæfell: Chynna Unique Brown 18/13 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 17/4 fráköst/7 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 13/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/5 fráköst, Silja Katrín Davíðsdóttir 3, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/4 fráköst..Haukar: Lele Hardy 17/18 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 10/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9, Lovísa Björt Henningsdóttir 5, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Vísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/ValliVísir/Valli
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Sjá meira