Risavaxið tilboð í Ragnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2014 09:15 Ragnar Sigurðsson gæti verið á leið til Rússlands. Hér er hann í leik með FCK. Nordic Photos / Getty Danska blaðið BT staðhæfir í dag að FCK hafi fengið risatilboð í íslenska varnarmanninn Ragnar Sigurðsson. Fjölmiðlar í Danmörku greindu frá því að ónefnt rússneskt félagslið væri á höttunum eftir Ragnari og að félagið væri reiðubúið að borga 425 milljónir fyrir kappann. FCK staðfesti svo síðdegis að félagið hefði fengið tilboð frá Rússlandi í Ragnar.Sjálfur vildi Ragnar ekki kannast við áhuga frá Rússlandi en nú í morgun greindi BT frá því að tilboðið sem hafi komið hafi verið upp á fimm milljónir evra eða rétt tæplega 800 milljónir. Ef þetta reynist rétt og kaupin ganga í gegn verður Ragnar einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi. Ragnar á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við FCK en hann kom til félagsins árið 2011. Félagið greiddi þá 130 milljónir króna fyrir Ragnar sem var á mála hjá IFK Gautaborg í Svíþjóð.Sölvi Geir Ottesen, fyrrum liðsfélagi Ragnars hjá FCK, gekk í raðir FC Ural í Rússlandi í sumar. BT veit ekki hvaða lið frá Rússlandi hefur áhuga á Ragnari en staðhæfir að það sé ekki FC Ural. BT telur líklegt að FCK muni ganga að tilboðinu enda hafi félagið mögulega arftaka Ragnars innan sinna raða auk þess sem að það sé að skoða kaup á öðrum varnarmönnum. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Í beinni: Real Madrid - Espanyol | Taplaus lið í toppslag Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Sjá meira
Danska blaðið BT staðhæfir í dag að FCK hafi fengið risatilboð í íslenska varnarmanninn Ragnar Sigurðsson. Fjölmiðlar í Danmörku greindu frá því að ónefnt rússneskt félagslið væri á höttunum eftir Ragnari og að félagið væri reiðubúið að borga 425 milljónir fyrir kappann. FCK staðfesti svo síðdegis að félagið hefði fengið tilboð frá Rússlandi í Ragnar.Sjálfur vildi Ragnar ekki kannast við áhuga frá Rússlandi en nú í morgun greindi BT frá því að tilboðið sem hafi komið hafi verið upp á fimm milljónir evra eða rétt tæplega 800 milljónir. Ef þetta reynist rétt og kaupin ganga í gegn verður Ragnar einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi. Ragnar á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við FCK en hann kom til félagsins árið 2011. Félagið greiddi þá 130 milljónir króna fyrir Ragnar sem var á mála hjá IFK Gautaborg í Svíþjóð.Sölvi Geir Ottesen, fyrrum liðsfélagi Ragnars hjá FCK, gekk í raðir FC Ural í Rússlandi í sumar. BT veit ekki hvaða lið frá Rússlandi hefur áhuga á Ragnari en staðhæfir að það sé ekki FC Ural. BT telur líklegt að FCK muni ganga að tilboðinu enda hafi félagið mögulega arftaka Ragnars innan sinna raða auk þess sem að það sé að skoða kaup á öðrum varnarmönnum.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Í beinni: Real Madrid - Espanyol | Taplaus lið í toppslag Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Í beinni: Þróttur - Stjarnan | Eltast við Evrópusæti Í beinni: Tindastóll - FH | Bæði lið þurfa nauðsynlega stig Í beinni: Víkingur - FHL | Geta tryggt sæti sitt með fimmta sigri í röð Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn