Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Kjartan Atli Kjartansson skrifar 13. janúar 2014 13:08 Hafþór Júlíus fer með hlutverk The Mountain. Í stiklunni sjást einnig leikkonurnar Rose Leslie, sem fer með hlutverk Ygritte og Maisie Williams, sem leikur Arya Stark, úr tökunum hér á landi. Vísir/Getty Hafþóri Júlíusi Björnssyni bregður stuttlega fyrir í nýrri stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones sem kom út í gær í Bandaríkjunum. Hafþór sést sveifla sverði í stiklunni, sem sjá má hér að neðan. Þættirnir fara í sýningu í Bandaríkjunum og á Stöð 2 í apríl. Þrjú hundruð manna hópur tökuliðs og leikara Game of Thrones kom hingað til síðasta sumar.Meðal tökustaða voru Þjórsárdalur, Hengilssvæðið og Stekkjagjá á Þingvöllum.Þingvallanefnd veitti sérstakt leyfi fyrir tökum í þjóðgarðinum.Game of Thrones hópurinn hefur komið hingað til lands til að taka upp atriði fyrir aðra og þriðju seríu þáttana, í bæði skiptin að vetrarlagi. Það verður því spennandi að íslenskt landslag njóta sín í sumarskrúða í fjórðu seríu þáttana í apríl. Game of Thrones Tengdar fréttir "Þegar ég var að leika þá fannst mér eins og þetta væri í alvörunni“ "Þetta er manneskja sem leikur þarna, þetta er ekki brúða,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson 29. september 2013 16:50 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04 Tökur Game of Thrones í fullum gangi á Þingvöllum Fréttateymi Stöðvar 2 fékk leyfi til að svipast um á tökustað í dag. Í kvöld verður birt viðtal við aðalframleiðanda þáttanna á Íslandi. 26. júlí 2013 13:44 Segir Íslendinga borða geitaheila Tökulið Game of Thrones mætti til landsins um helgina en tökur á fjórðu þáttaröðinni eru að hefjast. 21. júlí 2013 22:00 Chris Newman framleiðandi Game of Thrones Leikurunum hefur verið of heitt í búningum sínum undanfarna daga við tökur á Íslandi. 26. júlí 2013 21:57 Game of Thrones-ferðir til Íslands Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. 12. júní 2013 13:54 Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3. september 2013 07:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
Hafþóri Júlíusi Björnssyni bregður stuttlega fyrir í nýrri stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones sem kom út í gær í Bandaríkjunum. Hafþór sést sveifla sverði í stiklunni, sem sjá má hér að neðan. Þættirnir fara í sýningu í Bandaríkjunum og á Stöð 2 í apríl. Þrjú hundruð manna hópur tökuliðs og leikara Game of Thrones kom hingað til síðasta sumar.Meðal tökustaða voru Þjórsárdalur, Hengilssvæðið og Stekkjagjá á Þingvöllum.Þingvallanefnd veitti sérstakt leyfi fyrir tökum í þjóðgarðinum.Game of Thrones hópurinn hefur komið hingað til lands til að taka upp atriði fyrir aðra og þriðju seríu þáttana, í bæði skiptin að vetrarlagi. Það verður því spennandi að íslenskt landslag njóta sín í sumarskrúða í fjórðu seríu þáttana í apríl.
Game of Thrones Tengdar fréttir "Þegar ég var að leika þá fannst mér eins og þetta væri í alvörunni“ "Þetta er manneskja sem leikur þarna, þetta er ekki brúða,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson 29. september 2013 16:50 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04 Tökur Game of Thrones í fullum gangi á Þingvöllum Fréttateymi Stöðvar 2 fékk leyfi til að svipast um á tökustað í dag. Í kvöld verður birt viðtal við aðalframleiðanda þáttanna á Íslandi. 26. júlí 2013 13:44 Segir Íslendinga borða geitaheila Tökulið Game of Thrones mætti til landsins um helgina en tökur á fjórðu þáttaröðinni eru að hefjast. 21. júlí 2013 22:00 Chris Newman framleiðandi Game of Thrones Leikurunum hefur verið of heitt í búningum sínum undanfarna daga við tökur á Íslandi. 26. júlí 2013 21:57 Game of Thrones-ferðir til Íslands Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. 12. júní 2013 13:54 Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3. september 2013 07:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
"Þegar ég var að leika þá fannst mér eins og þetta væri í alvörunni“ "Þetta er manneskja sem leikur þarna, þetta er ekki brúða,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson 29. september 2013 16:50
Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46
Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04
Tökur Game of Thrones í fullum gangi á Þingvöllum Fréttateymi Stöðvar 2 fékk leyfi til að svipast um á tökustað í dag. Í kvöld verður birt viðtal við aðalframleiðanda þáttanna á Íslandi. 26. júlí 2013 13:44
Segir Íslendinga borða geitaheila Tökulið Game of Thrones mætti til landsins um helgina en tökur á fjórðu þáttaröðinni eru að hefjast. 21. júlí 2013 22:00
Chris Newman framleiðandi Game of Thrones Leikurunum hefur verið of heitt í búningum sínum undanfarna daga við tökur á Íslandi. 26. júlí 2013 21:57
Game of Thrones-ferðir til Íslands Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. 12. júní 2013 13:54
Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. 3. september 2013 07:00