Eftir góðan fótbolta þá var farið yfir ýmsa hluti í bæði varnar- og sóknarleiknum. Þjálfarinn var nokkuð sáttur með æfinguna en hann mætti reyndar seint á staðinn en þjálfararnir lentu í smá umferðarteppu.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, smellti myndum af æfingunni og þær má sjá hér að ofan og nokkrar eru líka hér að neðan.




