Spánverjar í basli með spræka Norðmenn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. janúar 2014 20:54 Gedeon Guardiola skorar fyrir Spán í kvöld. Nordic Photos / AFP Heimsmeistarar Spánar eru með fullt hús stiga eftir sigur á Noregi, 27-25, í síðari leik dagsins í B-riðli. Norðmenn börðust hetjulega í leiknum en það dugði ekki til. Spánverjar voru betri í fyrri hálfleik og með fjögurra marka forystu að honum loknum, 12-8. En Norðmenn mættu öflugir til leiks í þeim síðari og var staðan orðin 15-15 eftir tíu mínútna leik. Noregur tók þá frumkvæðið í leiknum og komst yfir, 17-15. Ole Erevik átti frábæran dag í markinu og varði til að mynda þrjú víti og alls átján skot. Spánverjar skoruðu aðeins fjögur mörk á fyrsta stundarfjórðungi síðari hálfleiks en tóku svo við sér. Þeir þéttu varnarleikinn og refsuðu grimmt fyrir hver mistök Norðmanna. Spánn náði yfirhöndinni á ný en Kent Robin Tönnesen minnkaði þó forystuna í eitt mark þegar lítið var eftir en heimsmeistararnir tryggðu sér tveggja marka sigur með marki á lokasekúndunum. Það var allt annað að sjá til Norðmanna í kvöld en þeir spiluðu mun betur en gegn Íslandi á sunnudag. Bjarte Myrhol, sem átti erfitt uppdráttar um helgina, átti stórleik í kvöld og skoraði átta mörk fyrir Noreg. Espen Lie Hansen kom næstur með fimm mörk.Jose Manuel Sierra varði sautján skot fyrir Spánverja en markahæstur í liðinu var hornamaðurinn Victor Tomas með tíu mörk. Jose Canelas skoraði átta og var valinn maður leiksins. Spánn fer í milliriðlakeppnina með fullt hús stiga sigri liðið Ísland á fimmtudaginn. Noregur mætir Ungverjalandi á sama tíma og verður að vinna til að komast áfram á kostnað Ungverjanna. EM 2014 karla Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Sjá meira
Heimsmeistarar Spánar eru með fullt hús stiga eftir sigur á Noregi, 27-25, í síðari leik dagsins í B-riðli. Norðmenn börðust hetjulega í leiknum en það dugði ekki til. Spánverjar voru betri í fyrri hálfleik og með fjögurra marka forystu að honum loknum, 12-8. En Norðmenn mættu öflugir til leiks í þeim síðari og var staðan orðin 15-15 eftir tíu mínútna leik. Noregur tók þá frumkvæðið í leiknum og komst yfir, 17-15. Ole Erevik átti frábæran dag í markinu og varði til að mynda þrjú víti og alls átján skot. Spánverjar skoruðu aðeins fjögur mörk á fyrsta stundarfjórðungi síðari hálfleiks en tóku svo við sér. Þeir þéttu varnarleikinn og refsuðu grimmt fyrir hver mistök Norðmanna. Spánn náði yfirhöndinni á ný en Kent Robin Tönnesen minnkaði þó forystuna í eitt mark þegar lítið var eftir en heimsmeistararnir tryggðu sér tveggja marka sigur með marki á lokasekúndunum. Það var allt annað að sjá til Norðmanna í kvöld en þeir spiluðu mun betur en gegn Íslandi á sunnudag. Bjarte Myrhol, sem átti erfitt uppdráttar um helgina, átti stórleik í kvöld og skoraði átta mörk fyrir Noreg. Espen Lie Hansen kom næstur með fimm mörk.Jose Manuel Sierra varði sautján skot fyrir Spánverja en markahæstur í liðinu var hornamaðurinn Victor Tomas með tíu mörk. Jose Canelas skoraði átta og var valinn maður leiksins. Spánn fer í milliriðlakeppnina með fullt hús stiga sigri liðið Ísland á fimmtudaginn. Noregur mætir Ungverjalandi á sama tíma og verður að vinna til að komast áfram á kostnað Ungverjanna.
EM 2014 karla Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn