Strákarnir þurftu að koma blóðinu á hreyfingu og ná úr sér átakaleik gærdagsins. Aðrir þurfti síðan meðferð vegna meiðsla sinna.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, fylgdist með æfingunni og smellti af nokkrum myndum. Þær má sjá allar hér að neðan.







