Þórir: Bjartsýnn á að geta spilað áfram Henry Birgir Gunnarsson í Álaborg skrifar 16. janúar 2014 20:18 Þórir lætur vaða á markið. vísir/daníel Þórir Ólafsson er að glíma við erfið meiðsli aftan í læri en náði sér nógu góðum til þess að spila í tapleiknum gegn Spánverjum í kvöld. "Heilsan er þokkaleg. Það verður meðferð á eftir hjá mér og vonandi verður þetta ekki verra en það var. Ef það verður betra er það jákvætt," sagði Þórir en hvernig leið honum í leiknum? "Á köflum datt ég aðeins niður. Ég náði mér ekki á strik í dag og þetta var lélegt hjá mér. Ég er bjartsýnn á að geta spilað áfram og ég ætla ekki að gefast upp út af þessu. "Við vorum góðir í um 50 mínútur. Svo slökuðum við aðeins á og þeir keyra yfir okkur. Það er ekki leyfilegt gegn svona liði að slaka á. Tapið var samt leiðinlega stórt. "Það voru margir óvissir um liðið fyrir mót en við sýndum að það kemur maður í manns stað í þessu liði og það eiga allir skilið að vera hérna sem eru í liðinu." EM 2014 karla Tengdar fréttir Guðjón: Erum að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn. 16. janúar 2014 19:39 Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til. 16. janúar 2014 19:03 Gunnar Steinn: Spánverjar refsa grimmilega Nýliðinn Gunnar Steinn Jónsson var hundsvekktur þegar blaðamaður Vísis hitti á hann eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 16. janúar 2014 19:55 Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum. 16. janúar 2014 18:55 Rúnar: Ég veit að ég get betur "Við erum að ná að komast fram úr þeim og missum það jafn óðan niður. Ég veit ekki hvað er málið. Hvort það tók svona mikla orku að komast yfir eða hvað," sagði skyttan unga Rúnar Kárason eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 20:09 Ásgeir: Förum með höfuðið hátt í milliriðilinn Ásgeir Örn Hallgrímsson lét heldur betur til sín taka í leiknum gegn Spánverjum. Skoraði góð mörk og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. 16. janúar 2014 20:02 Umfjöllun: Spánn - Ísland 33-28 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland varð að játa sig sigrað gegn heimsmeistaraliði Spánverja á EM í handbolta. Strákarnir voru lengi vel inni í leiknum og komust tvívegis þremur mörkum yfir. 16. janúar 2014 13:57 Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen "Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 19:48 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Þórir Ólafsson er að glíma við erfið meiðsli aftan í læri en náði sér nógu góðum til þess að spila í tapleiknum gegn Spánverjum í kvöld. "Heilsan er þokkaleg. Það verður meðferð á eftir hjá mér og vonandi verður þetta ekki verra en það var. Ef það verður betra er það jákvætt," sagði Þórir en hvernig leið honum í leiknum? "Á köflum datt ég aðeins niður. Ég náði mér ekki á strik í dag og þetta var lélegt hjá mér. Ég er bjartsýnn á að geta spilað áfram og ég ætla ekki að gefast upp út af þessu. "Við vorum góðir í um 50 mínútur. Svo slökuðum við aðeins á og þeir keyra yfir okkur. Það er ekki leyfilegt gegn svona liði að slaka á. Tapið var samt leiðinlega stórt. "Það voru margir óvissir um liðið fyrir mót en við sýndum að það kemur maður í manns stað í þessu liði og það eiga allir skilið að vera hérna sem eru í liðinu."
EM 2014 karla Tengdar fréttir Guðjón: Erum að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn. 16. janúar 2014 19:39 Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til. 16. janúar 2014 19:03 Gunnar Steinn: Spánverjar refsa grimmilega Nýliðinn Gunnar Steinn Jónsson var hundsvekktur þegar blaðamaður Vísis hitti á hann eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 16. janúar 2014 19:55 Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum. 16. janúar 2014 18:55 Rúnar: Ég veit að ég get betur "Við erum að ná að komast fram úr þeim og missum það jafn óðan niður. Ég veit ekki hvað er málið. Hvort það tók svona mikla orku að komast yfir eða hvað," sagði skyttan unga Rúnar Kárason eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 20:09 Ásgeir: Förum með höfuðið hátt í milliriðilinn Ásgeir Örn Hallgrímsson lét heldur betur til sín taka í leiknum gegn Spánverjum. Skoraði góð mörk og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. 16. janúar 2014 20:02 Umfjöllun: Spánn - Ísland 33-28 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland varð að játa sig sigrað gegn heimsmeistaraliði Spánverja á EM í handbolta. Strákarnir voru lengi vel inni í leiknum og komust tvívegis þremur mörkum yfir. 16. janúar 2014 13:57 Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen "Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 19:48 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Guðjón: Erum að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn. 16. janúar 2014 19:39
Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til. 16. janúar 2014 19:03
Gunnar Steinn: Spánverjar refsa grimmilega Nýliðinn Gunnar Steinn Jónsson var hundsvekktur þegar blaðamaður Vísis hitti á hann eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 16. janúar 2014 19:55
Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum. 16. janúar 2014 18:55
Rúnar: Ég veit að ég get betur "Við erum að ná að komast fram úr þeim og missum það jafn óðan niður. Ég veit ekki hvað er málið. Hvort það tók svona mikla orku að komast yfir eða hvað," sagði skyttan unga Rúnar Kárason eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 20:09
Ásgeir: Förum með höfuðið hátt í milliriðilinn Ásgeir Örn Hallgrímsson lét heldur betur til sín taka í leiknum gegn Spánverjum. Skoraði góð mörk og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. 16. janúar 2014 20:02
Umfjöllun: Spánn - Ísland 33-28 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland varð að játa sig sigrað gegn heimsmeistaraliði Spánverja á EM í handbolta. Strákarnir voru lengi vel inni í leiknum og komust tvívegis þremur mörkum yfir. 16. janúar 2014 13:57
Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen "Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 19:48