Fyrsti leikurinn í milliriðlinum klukkan 17.15 á laugardaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2014 21:56 Strákarnir okkar gefa ekkert eftir. Mynd/Daníel Íslenska handboltalandsliðið hefur keppni í milliriðlinum á EM í handbolta klukkan 17.15 á laugardaginn þegar íslensku strákarnir mæta Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki. Evrópska handboltasambandið hefur nú gefið út leikjadagskrána í milliriðli Íslands en hann varð endalega klár þegar A- og B-riðlarnir kláruðust í kvöld. Austurríki og Ungverjaland voru síðustu þjóðirnar til þess að tryggja sig þangað inn. Íslenska landsliðið mætir síðan Makedóníu klukkan 15.00 á mánudaginn og lokaleikur liðsins í milliriðlinum er síðan á móti Dönum klukkan 19.30 á miðvikudaginn kemur. Það verður jafnframt síðasti leikurinn í milliriðlinum.Tímasetningar á leikjunum í milliriðli 1 á EM í handbolta:Laugardagur: 15.00 Makedónía - Ungverjaland 17.15 Austurríki - Ísland 19.30 Danmörk - SpánnMánudagur: 15.00 Makedónía - Ísland 17.15 Austurríki - Spánn 19.30 Danmörk - UngverjalandMiðvikudagur: 15.00 Makedónía - Spánn 17.15 Austurríki - Ungverjaland 19.30 Danmörk - ÍslandStaðan í milliriðlinum: Spánn 4 stig (+12 í markatölu) Danmörk 4 (+12) Makedónía 2 (-7) Ísland 1 (-5) Ungverjaland 1 (-7) Austurríki 0 (-5) EM 2014 karla Tengdar fréttir Guðjón: Erum að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn. 16. janúar 2014 19:39 Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til. 16. janúar 2014 19:03 Gunnar Steinn: Spánverjar refsa grimmilega Nýliðinn Gunnar Steinn Jónsson var hundsvekktur þegar blaðamaður Vísis hitti á hann eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 16. janúar 2014 19:55 Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum. 16. janúar 2014 18:55 Ísland með eitt stig í milliriðilinn Ungverjaland og Noregur skildu jöfn, 26-26, í lokaleik B-riðils á EM í handbolta. Þar með er ljóst að Ísland fer í milliriðlakeppnina í Herning með eitt stig, rétt eins og Ungverjaland. 16. janúar 2014 20:54 Makedónía hafði betur gegn lærisveinum Patreks Austurríki þarf að treysta á danskan sigur gegn Tékklandi í kvöld til að komast áfram í milliriðlakeppnina á EM í Danmörku. 16. janúar 2014 19:03 Ísland byrjar á lærisveinum Patreks Ísland hefur leik gegn Austurríki í milliriðlakeppninni á Evrópumeistaramótinu í Danmörku á laugardaginn. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, stýrir austurríska liðinu. 16. janúar 2014 21:19 Rúnar: Ég veit að ég get betur "Við erum að ná að komast fram úr þeim og missum það jafn óðan niður. Ég veit ekki hvað er málið. Hvort það tók svona mikla orku að komast yfir eða hvað," sagði skyttan unga Rúnar Kárason eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 20:09 Ásgeir: Förum með höfuðið hátt í milliriðilinn Ásgeir Örn Hallgrímsson lét heldur betur til sín taka í leiknum gegn Spánverjum. Skoraði góð mörk og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. 16. janúar 2014 20:02 Umfjöllun: Spánn - Ísland 33-28 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland varð að játa sig sigrað gegn heimsmeistaraliði Spánverja á EM í handbolta. Strákarnir voru lengi vel inni í leiknum og komust tvívegis þremur mörkum yfir. 16. janúar 2014 13:57 Danir unnu og Patti komst áfram Danmörk hafði betur gegn Tékklandi, 33-29, í Herning í kvöld og tryggðu þar með að liðið fari áfram í millriðlakeppnina með fjögur stig. 16. janúar 2014 21:06 Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen "Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 19:48 Þórir: Bjartsýnn á að geta spilað áfram Þórir Ólafsson er að glíma við erfið meiðsli aftan í læri en náði sér nógu góðum til þess að spila í tapleiknum gegn Spánverjum í kvöld. 16. janúar 2014 20:18 Arnór: Staðan á mér er ekki nógu góð Það var skarð fyrir skildi hjá íslenska liðinu í kvöld að Arnór Atlason gat ekki spilað með vegna meiðsla. Hann komst ekki í gegnum upphitun og varð því að hvíla á bekknum. 16. janúar 2014 20:22 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið hefur keppni í milliriðlinum á EM í handbolta klukkan 17.15 á laugardaginn þegar íslensku strákarnir mæta Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki. Evrópska handboltasambandið hefur nú gefið út leikjadagskrána í milliriðli Íslands en hann varð endalega klár þegar A- og B-riðlarnir kláruðust í kvöld. Austurríki og Ungverjaland voru síðustu þjóðirnar til þess að tryggja sig þangað inn. Íslenska landsliðið mætir síðan Makedóníu klukkan 15.00 á mánudaginn og lokaleikur liðsins í milliriðlinum er síðan á móti Dönum klukkan 19.30 á miðvikudaginn kemur. Það verður jafnframt síðasti leikurinn í milliriðlinum.Tímasetningar á leikjunum í milliriðli 1 á EM í handbolta:Laugardagur: 15.00 Makedónía - Ungverjaland 17.15 Austurríki - Ísland 19.30 Danmörk - SpánnMánudagur: 15.00 Makedónía - Ísland 17.15 Austurríki - Spánn 19.30 Danmörk - UngverjalandMiðvikudagur: 15.00 Makedónía - Spánn 17.15 Austurríki - Ungverjaland 19.30 Danmörk - ÍslandStaðan í milliriðlinum: Spánn 4 stig (+12 í markatölu) Danmörk 4 (+12) Makedónía 2 (-7) Ísland 1 (-5) Ungverjaland 1 (-7) Austurríki 0 (-5)
EM 2014 karla Tengdar fréttir Guðjón: Erum að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn. 16. janúar 2014 19:39 Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til. 16. janúar 2014 19:03 Gunnar Steinn: Spánverjar refsa grimmilega Nýliðinn Gunnar Steinn Jónsson var hundsvekktur þegar blaðamaður Vísis hitti á hann eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 16. janúar 2014 19:55 Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum. 16. janúar 2014 18:55 Ísland með eitt stig í milliriðilinn Ungverjaland og Noregur skildu jöfn, 26-26, í lokaleik B-riðils á EM í handbolta. Þar með er ljóst að Ísland fer í milliriðlakeppnina í Herning með eitt stig, rétt eins og Ungverjaland. 16. janúar 2014 20:54 Makedónía hafði betur gegn lærisveinum Patreks Austurríki þarf að treysta á danskan sigur gegn Tékklandi í kvöld til að komast áfram í milliriðlakeppnina á EM í Danmörku. 16. janúar 2014 19:03 Ísland byrjar á lærisveinum Patreks Ísland hefur leik gegn Austurríki í milliriðlakeppninni á Evrópumeistaramótinu í Danmörku á laugardaginn. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, stýrir austurríska liðinu. 16. janúar 2014 21:19 Rúnar: Ég veit að ég get betur "Við erum að ná að komast fram úr þeim og missum það jafn óðan niður. Ég veit ekki hvað er málið. Hvort það tók svona mikla orku að komast yfir eða hvað," sagði skyttan unga Rúnar Kárason eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 20:09 Ásgeir: Förum með höfuðið hátt í milliriðilinn Ásgeir Örn Hallgrímsson lét heldur betur til sín taka í leiknum gegn Spánverjum. Skoraði góð mörk og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. 16. janúar 2014 20:02 Umfjöllun: Spánn - Ísland 33-28 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland varð að játa sig sigrað gegn heimsmeistaraliði Spánverja á EM í handbolta. Strákarnir voru lengi vel inni í leiknum og komust tvívegis þremur mörkum yfir. 16. janúar 2014 13:57 Danir unnu og Patti komst áfram Danmörk hafði betur gegn Tékklandi, 33-29, í Herning í kvöld og tryggðu þar með að liðið fari áfram í millriðlakeppnina með fjögur stig. 16. janúar 2014 21:06 Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen "Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 19:48 Þórir: Bjartsýnn á að geta spilað áfram Þórir Ólafsson er að glíma við erfið meiðsli aftan í læri en náði sér nógu góðum til þess að spila í tapleiknum gegn Spánverjum í kvöld. 16. janúar 2014 20:18 Arnór: Staðan á mér er ekki nógu góð Það var skarð fyrir skildi hjá íslenska liðinu í kvöld að Arnór Atlason gat ekki spilað með vegna meiðsla. Hann komst ekki í gegnum upphitun og varð því að hvíla á bekknum. 16. janúar 2014 20:22 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Sjá meira
Guðjón: Erum að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn. 16. janúar 2014 19:39
Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til. 16. janúar 2014 19:03
Gunnar Steinn: Spánverjar refsa grimmilega Nýliðinn Gunnar Steinn Jónsson var hundsvekktur þegar blaðamaður Vísis hitti á hann eftir tapið gegn Spáni í kvöld. 16. janúar 2014 19:55
Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum. 16. janúar 2014 18:55
Ísland með eitt stig í milliriðilinn Ungverjaland og Noregur skildu jöfn, 26-26, í lokaleik B-riðils á EM í handbolta. Þar með er ljóst að Ísland fer í milliriðlakeppnina í Herning með eitt stig, rétt eins og Ungverjaland. 16. janúar 2014 20:54
Makedónía hafði betur gegn lærisveinum Patreks Austurríki þarf að treysta á danskan sigur gegn Tékklandi í kvöld til að komast áfram í milliriðlakeppnina á EM í Danmörku. 16. janúar 2014 19:03
Ísland byrjar á lærisveinum Patreks Ísland hefur leik gegn Austurríki í milliriðlakeppninni á Evrópumeistaramótinu í Danmörku á laugardaginn. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, stýrir austurríska liðinu. 16. janúar 2014 21:19
Rúnar: Ég veit að ég get betur "Við erum að ná að komast fram úr þeim og missum það jafn óðan niður. Ég veit ekki hvað er málið. Hvort það tók svona mikla orku að komast yfir eða hvað," sagði skyttan unga Rúnar Kárason eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 20:09
Ásgeir: Förum með höfuðið hátt í milliriðilinn Ásgeir Örn Hallgrímsson lét heldur betur til sín taka í leiknum gegn Spánverjum. Skoraði góð mörk og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. 16. janúar 2014 20:02
Umfjöllun: Spánn - Ísland 33-28 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland varð að játa sig sigrað gegn heimsmeistaraliði Spánverja á EM í handbolta. Strákarnir voru lengi vel inni í leiknum og komust tvívegis þremur mörkum yfir. 16. janúar 2014 13:57
Danir unnu og Patti komst áfram Danmörk hafði betur gegn Tékklandi, 33-29, í Herning í kvöld og tryggðu þar með að liðið fari áfram í millriðlakeppnina með fjögur stig. 16. janúar 2014 21:06
Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen "Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 19:48
Þórir: Bjartsýnn á að geta spilað áfram Þórir Ólafsson er að glíma við erfið meiðsli aftan í læri en náði sér nógu góðum til þess að spila í tapleiknum gegn Spánverjum í kvöld. 16. janúar 2014 20:18
Arnór: Staðan á mér er ekki nógu góð Það var skarð fyrir skildi hjá íslenska liðinu í kvöld að Arnór Atlason gat ekki spilað með vegna meiðsla. Hann komst ekki í gegnum upphitun og varð því að hvíla á bekknum. 16. janúar 2014 20:22