Kári Steinn: Góðir hlutir gerast hægt Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. janúar 2014 15:50 Kári Steinn Karlsson. Mynd/Anton „Það er alltaf gaman að vinna en markmiðið í dag var einfalt, ég ætlaði að ná Íslandsmetinu en ég hljóp illa í dag,“ sagði Kári Steinn Karlsson, langhlaupari eftir hlaupið í dag. „Það er erfitt að hlaupa svona einn án samkeppni, maður stífnar meira upp og maður er meira að berjast frekar en að hengja sig aftan í einhverjum að berjast við einhvern um fyrsta sætið. Formið er til staðar og andinn var til staðar í dag en líkaminn fylgdi ekki,“ Kári var annars bara nokkuð brattur fyrir keppnir sem framundan eru á nýju ári. „Ég er nýkominn heim úr erfiðum æfingarbúðum erlendis svo ég er ekkert að stressa mig á þessu. Bætingarnar eiga eftir að koma, ég finn það þar sem ég er í mjög góðu formi,“ „Þetta er fyrsta hlaup ársins og maður er alltaf aðeins ryðgaður í upphafi árs. Þetta kemur með tímanum, ég er alveg viss um það þar sem góðir hlutir gerast hægt,“ Kári var ánægður með stemminguna sem myndaðist í Laugardalshöll í dag en áhorfendur voru duglegir að hvetja Kára í hlaupinu. „Það var alveg frábær stuðningur, það er ekki oft sem það myndast stemming á frjálsíþróttamótum á Íslandi og þetta var skemmtileg tilbreyting. Það er allt annað að hlaupa í þessu,“ sagði Kári léttur að lokum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Sjá meira
„Það er alltaf gaman að vinna en markmiðið í dag var einfalt, ég ætlaði að ná Íslandsmetinu en ég hljóp illa í dag,“ sagði Kári Steinn Karlsson, langhlaupari eftir hlaupið í dag. „Það er erfitt að hlaupa svona einn án samkeppni, maður stífnar meira upp og maður er meira að berjast frekar en að hengja sig aftan í einhverjum að berjast við einhvern um fyrsta sætið. Formið er til staðar og andinn var til staðar í dag en líkaminn fylgdi ekki,“ Kári var annars bara nokkuð brattur fyrir keppnir sem framundan eru á nýju ári. „Ég er nýkominn heim úr erfiðum æfingarbúðum erlendis svo ég er ekkert að stressa mig á þessu. Bætingarnar eiga eftir að koma, ég finn það þar sem ég er í mjög góðu formi,“ „Þetta er fyrsta hlaup ársins og maður er alltaf aðeins ryðgaður í upphafi árs. Þetta kemur með tímanum, ég er alveg viss um það þar sem góðir hlutir gerast hægt,“ Kári var ánægður með stemminguna sem myndaðist í Laugardalshöll í dag en áhorfendur voru duglegir að hvetja Kára í hlaupinu. „Það var alveg frábær stuðningur, það er ekki oft sem það myndast stemming á frjálsíþróttamótum á Íslandi og þetta var skemmtileg tilbreyting. Það er allt annað að hlaupa í þessu,“ sagði Kári léttur að lokum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Sjá meira