Boldsen: Aron getur orðið sá besti í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2014 21:31 Aron Pálmarsson. Vísir/Daníel Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende. Boldsen segir að verði Aron heppinn með meiðsli þá geti hann orðið besti handboltamaður í heimi. Aron hefur reyndar verið óheppin með meiðsli á síðustu mánuðum en hann er bara 23 ára gamall og því nóg eftir. Joachim Boldsen lék í mörg ár með danska landsliðinu og varð Evrópumeistari með Dönum árið 2008. Aron Pálmarsson hefur verið að spila meiddur á EM í handbolta og nánast ekkert verið með í tveimur af fjórum leikjum íslenska liðsins. Aron er engu að síður búinn að skora 20 mörk (úr 33 skotum, 61 prósent) á þeim 115 mínútum sem hann hefur spilað á Evrópumótinu. Aron Pálmarsson hefur spilað með þýska stórliðinu Kiel frá árinu 2009 og er þegar búinn að vinna ellefu titla með liðinu. Aron var valinn í úrvalslið Ólympíuleikanna 2012, gaf flestar stoðsendingar á HM 2013 og var kosinn Íþróttamaður ársins fyrir árið 2012.Vísir/Daníel EM 2014 karla Tengdar fréttir Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19. janúar 2014 15:00 Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19. janúar 2014 12:29 Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19. janúar 2014 13:30 Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19. janúar 2014 20:42 Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19. janúar 2014 18:52 Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. 19. janúar 2014 16:46 Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19. janúar 2014 13:30 Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19. janúar 2014 15:16 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Sjá meira
Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende. Boldsen segir að verði Aron heppinn með meiðsli þá geti hann orðið besti handboltamaður í heimi. Aron hefur reyndar verið óheppin með meiðsli á síðustu mánuðum en hann er bara 23 ára gamall og því nóg eftir. Joachim Boldsen lék í mörg ár með danska landsliðinu og varð Evrópumeistari með Dönum árið 2008. Aron Pálmarsson hefur verið að spila meiddur á EM í handbolta og nánast ekkert verið með í tveimur af fjórum leikjum íslenska liðsins. Aron er engu að síður búinn að skora 20 mörk (úr 33 skotum, 61 prósent) á þeim 115 mínútum sem hann hefur spilað á Evrópumótinu. Aron Pálmarsson hefur spilað með þýska stórliðinu Kiel frá árinu 2009 og er þegar búinn að vinna ellefu titla með liðinu. Aron var valinn í úrvalslið Ólympíuleikanna 2012, gaf flestar stoðsendingar á HM 2013 og var kosinn Íþróttamaður ársins fyrir árið 2012.Vísir/Daníel
EM 2014 karla Tengdar fréttir Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19. janúar 2014 15:00 Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19. janúar 2014 12:29 Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19. janúar 2014 13:30 Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19. janúar 2014 20:42 Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19. janúar 2014 18:52 Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. 19. janúar 2014 16:46 Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19. janúar 2014 13:30 Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19. janúar 2014 15:16 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Sjá meira
Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19. janúar 2014 15:00
Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19. janúar 2014 12:29
Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19. janúar 2014 13:30
Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19. janúar 2014 20:42
Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19. janúar 2014 18:52
Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. 19. janúar 2014 16:46
Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19. janúar 2014 13:30
Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19. janúar 2014 15:16