Valskonur inn á topp fjögur - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2014 21:24 Anna Martin lék sinn fyrsta leik með Val í kvöld. Mynd/Daniel Valskonur eru komnar upp í fjórða sæti Domnios-deildar kvenna í körfubolta eftir níu stiga sigur á KR, 63-54, í DHL-deildinni í kvöld. Valskonur höfðu sterkari taugar á lokasprettinum en leikurinn var annars jafn og spennandi.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í DHL-höllinni í kvöld og náði full af skemmtilegum sem má sjá hér fyrir neðan. Bandaríski bakvörðurinn Anna Martin lék sinn fyrsta leik með Val og var með 18 stig, 7 fráköst og 5 stolna bolta í fyrsta leik. Þórunn Bjarnadóttir skoraði 11 stig og Ragna Margrét Brynjarsdóttir var með 8 stig og 10 fráköst. Ebone Henry skoraði 24 stig og tók 13 fráköst hjá KR en tókst ekki frekar en liðsfélögum sínum að skora á síðustu þremur mínútum leiksins. KR var 54-53 yfir þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka en Valskonur unnu lokakafla leiksins 10-0 og tryggðu sér mikilvægan sigur í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Haukakonur tóku annað sætið af Keflavík með því að vinna 26 stiga sigur á Keflavík, 85-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum en Haukaliðið er búið að vinna tvo af þremur innbyrðisleikjum liðanna. Njarðvíkurkonur unnu langþráðan sigur í kvöld þegar þær unnu þriggja stiga sigur á Hamar, 63-60, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Njarðvík hafði tapað síðustu ellefu leikjum sínum í deildinni.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Haukar-Keflavík 85-59 (23-18, 23-23, 26-10, 13-8)Haukar: Lele Hardy 40/24 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/6 fráköst, Porsche Landry 14/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2.KR-Valur 54-63 (10-16, 20-13, 14-18, 10-16)KR: Ebone Henry 24/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 18/7 fráköst/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4, Rut Herner Konráðsdóttir 2/4 fráköst.Njarðvík-Hamar 63-60 (15-16, 15-17, 13-14, 20-13)Njarðvík: Nikitta Gartrell 29/16 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 10/7 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Hamar: Fanney Lind Guðmundsdóttir 24/10 fráköst, Di'Amber Johnson 21/6 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 6/7 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5/5 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 4/4 fráköst.Guðbjörg Sverrisdóttir hjá Val.Mynd/DanielEbony Henry hjá KR.Mynd/DanielRagna Margrét Brynjarsdóttir hjá Val og Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir hjá KR.Mynd/DanielAnna Martin hjá Val.Mynd/DanielEbony Henry hjá KR.Mynd/DanielAnna Martin hjá Val.Mynd/DanielUnnur Lára Ásgeirsdóttir hjá Val.Mynd/Daniel Dominos-deild kvenna Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Sjá meira
Valskonur eru komnar upp í fjórða sæti Domnios-deildar kvenna í körfubolta eftir níu stiga sigur á KR, 63-54, í DHL-deildinni í kvöld. Valskonur höfðu sterkari taugar á lokasprettinum en leikurinn var annars jafn og spennandi.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í DHL-höllinni í kvöld og náði full af skemmtilegum sem má sjá hér fyrir neðan. Bandaríski bakvörðurinn Anna Martin lék sinn fyrsta leik með Val og var með 18 stig, 7 fráköst og 5 stolna bolta í fyrsta leik. Þórunn Bjarnadóttir skoraði 11 stig og Ragna Margrét Brynjarsdóttir var með 8 stig og 10 fráköst. Ebone Henry skoraði 24 stig og tók 13 fráköst hjá KR en tókst ekki frekar en liðsfélögum sínum að skora á síðustu þremur mínútum leiksins. KR var 54-53 yfir þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka en Valskonur unnu lokakafla leiksins 10-0 og tryggðu sér mikilvægan sigur í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Haukakonur tóku annað sætið af Keflavík með því að vinna 26 stiga sigur á Keflavík, 85-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum en Haukaliðið er búið að vinna tvo af þremur innbyrðisleikjum liðanna. Njarðvíkurkonur unnu langþráðan sigur í kvöld þegar þær unnu þriggja stiga sigur á Hamar, 63-60, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Njarðvík hafði tapað síðustu ellefu leikjum sínum í deildinni.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Haukar-Keflavík 85-59 (23-18, 23-23, 26-10, 13-8)Haukar: Lele Hardy 40/24 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/6 fráköst, Porsche Landry 14/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2.KR-Valur 54-63 (10-16, 20-13, 14-18, 10-16)KR: Ebone Henry 24/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 18/7 fráköst/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4, Rut Herner Konráðsdóttir 2/4 fráköst.Njarðvík-Hamar 63-60 (15-16, 15-17, 13-14, 20-13)Njarðvík: Nikitta Gartrell 29/16 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 10/7 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Hamar: Fanney Lind Guðmundsdóttir 24/10 fráköst, Di'Amber Johnson 21/6 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 6/7 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5/5 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 4/4 fráköst.Guðbjörg Sverrisdóttir hjá Val.Mynd/DanielEbony Henry hjá KR.Mynd/DanielRagna Margrét Brynjarsdóttir hjá Val og Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir hjá KR.Mynd/DanielAnna Martin hjá Val.Mynd/DanielEbony Henry hjá KR.Mynd/DanielAnna Martin hjá Val.Mynd/DanielUnnur Lára Ásgeirsdóttir hjá Val.Mynd/Daniel
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Sjá meira