Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Marín Manda skrifar 29. nóvember 2013 13:00 Jólasveinarnir á ísskápinn Hvaða dag koma jólasveinarnir til byggða? Í hvaða röð koma þeir? Hvað heita þeir? Þessar og fleiri spurningar vakna á mörgum heimilum í desember. Jólasveinaseglarnir þrettán halda utan um nöfnin og eru skemmtilegt skraut á ísskápinn til að gleðja börnin í jólamánuðinum. Hugmyndavinna: Þórunn Vigfúsdóttir. Teikningar: Dagbjört Thorlacius. Hægt er að panta á Facebook-síðunni Jólasveinarnir okkar. Jólafréttir Mest lesið Með djúpa ástríðu fyrir jólaþorpum Jól Hollt og gott sætmeti - Hráfæðiskökur Siggu Eyrúnar Jólin Þrettán dagar jóla Jól Gluggarnir á jóladagatalinu opnaðir á morgun Jól Boðskapur Lúkasar Jól Púslið sameinar fjölskylduna Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Jólakúlur Jólin Njótum jólanna án þess að kála okkur Jól Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól
Hvaða dag koma jólasveinarnir til byggða? Í hvaða röð koma þeir? Hvað heita þeir? Þessar og fleiri spurningar vakna á mörgum heimilum í desember. Jólasveinaseglarnir þrettán halda utan um nöfnin og eru skemmtilegt skraut á ísskápinn til að gleðja börnin í jólamánuðinum. Hugmyndavinna: Þórunn Vigfúsdóttir. Teikningar: Dagbjört Thorlacius. Hægt er að panta á Facebook-síðunni Jólasveinarnir okkar.
Jólafréttir Mest lesið Með djúpa ástríðu fyrir jólaþorpum Jól Hollt og gott sætmeti - Hráfæðiskökur Siggu Eyrúnar Jólin Þrettán dagar jóla Jól Gluggarnir á jóladagatalinu opnaðir á morgun Jól Boðskapur Lúkasar Jól Púslið sameinar fjölskylduna Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Jólakúlur Jólin Njótum jólanna án þess að kála okkur Jól Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól