Jól

Svið í jólamatinn

Fríða Björk Jónsdóttir 6 ára
Fríða Björk Jónsdóttir 6 ára GVA
Svið eru óskajólamatur Fríðu Bjarkar Jónsdóttur, nema í fyrsta bekk Seljaskóla, en hún var spurð út í jólahald eins og fleiri nemendur skólans á dögunum.

Hvað langar þig að fá í jólagjöf? Spjaldtölvu.

Áttu uppáhaldsjólasvein? Já, það er… ég man það ekki.

Hvernig setja jólasveinarnir í skóinn? Þeir eru með poka og setja dótið ofan í skóinn.

Hvar eiga jólasveinarnir heima? Í fjöllunum.

Hvaða mat viltu borða á jólunum? Ég vil borða svið, það er uppáhaldskjötið mitt.


Tengdar fréttir

Jólasveinarnir búa í helli

Grýla setur óþekk börn í poka og borðar þau síðan samkvæmt Máneyju Þuru sem var spurð út í jólin ásamt fleiri börnum úr Seljaskóla.

Guð á afmæli á jólunum

Kristján Helgi Garðarsson, nemandi í Seljaskóla, fer á sleða og snjóbretti um jólin. Hann segir jólin vera haldin í tilefni þess að guð á afmæli en Kristján var spurður út í jólahald á dögunum.

Langar í könguló í jólagjöf

Adam Ómari, nemanda í Seljaskóla, þykir gott að vera heima um jólin og horfa á bíómyndir. Hann var spurður út í jólahald á dögunum.

Finnst hangikjötið gott

Aníta Sóley Gunnarsdóttir er nemi í fyrsta bekk Seljaskóla. Hún var nýlega spurð út í jólahaldið framundan.

Hurðaskellir er skemmtilegastur

Hurðaskellir er í mestu uppáhaldi hjá Daða Steini Wium, nemanda í fyrsta bekk Seljaskóla. Daði Steinn var spurður út í jólahald á dögunum ásamt fleiri nemendum Seljaskóla.

Duftið hjálpar jólasveinunum

Heiðbjört Líf Ólafsdóttir, nemi í Seljaskóla, telur jólasveinana nota duft og sleða þegar þeir gefa börnum í skóinn. Heiðbjört var spurð út í jólin eins og fleiri nemendur Seljaskóla.

Erfið leiðin að jólaskónum

Stefán Pétur Bragason, telur að jólasveinarnir brjóti glugga til að koma góssi í skó barna. Hann og fleiri nemendur Seljaskóla voru spurðir út í jólin á dögunum.






×