Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Marín Manda skrifar 29. nóvember 2013 13:00 Jólasveinarnir á ísskápinn Hvaða dag koma jólasveinarnir til byggða? Í hvaða röð koma þeir? Hvað heita þeir? Þessar og fleiri spurningar vakna á mörgum heimilum í desember. Jólasveinaseglarnir þrettán halda utan um nöfnin og eru skemmtilegt skraut á ísskápinn til að gleðja börnin í jólamánuðinum. Hugmyndavinna: Þórunn Vigfúsdóttir. Teikningar: Dagbjört Thorlacius. Hægt er að panta á Facebook-síðunni Jólasveinarnir okkar. Jólafréttir Mest lesið Trúum á allt sem gott er Jól Viðheldur týndri hefð Jól Liggur í teiknimyndasögum Jól Merkimiðar fyrir jólapakkana Jól Borða með góðri samvisku Jól Tvíburar sérstaklega velkomnir Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Jólakrapísdrykkur Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól
Hvaða dag koma jólasveinarnir til byggða? Í hvaða röð koma þeir? Hvað heita þeir? Þessar og fleiri spurningar vakna á mörgum heimilum í desember. Jólasveinaseglarnir þrettán halda utan um nöfnin og eru skemmtilegt skraut á ísskápinn til að gleðja börnin í jólamánuðinum. Hugmyndavinna: Þórunn Vigfúsdóttir. Teikningar: Dagbjört Thorlacius. Hægt er að panta á Facebook-síðunni Jólasveinarnir okkar.
Jólafréttir Mest lesið Trúum á allt sem gott er Jól Viðheldur týndri hefð Jól Liggur í teiknimyndasögum Jól Merkimiðar fyrir jólapakkana Jól Borða með góðri samvisku Jól Tvíburar sérstaklega velkomnir Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Jólakrapísdrykkur Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól