Ísland í neðsta riðlinum á EM Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júlí 2013 10:00 Íslenska landsliðið hefur ekki náð sér á strik. Mynd/GSÍmyndir.net Íslenska kvennalandsliðinu í golfi hefur ekki gengið sem skyldi á Evrópumóti landsliða sem fram fer í York á Englandi. Íslenska liðið er samanlagt á 59 höggum yfir pari eftir tvo fyrstu hringi mótsins. Alls taka 19 þjóðir þátt á mótinu en eftir fyrstu tvo keppnisdagana verður þjóðunum skipt upp í þrjá riðla eftir frammistöðu. Ísland mun því fara í C-riðil eða þann neðsta. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, lék ágætlega fyrir íslenska landsliðið í gær en hún fór hringinn á 76 höggum. Árangur íslensku kylfinganna má sjá að neðan. 50. sæti Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 76-76 = 152 högg 54. sæti Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 76/77 = 153 högg 85. sæti Sunna Víðisdóttir, GR 78/79 = 157 högg 90. sæti Signý Arnórsdóttir, GK 76/83 = 159 högg 98. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 77/83 = 160 högg 104. sæti Anna Sólveig Snorradóttir, GK 83/81 = 164 högg Átta efstu þjóðirnar fara í A-riðil, næstu átta þjóðir í B-riðil og loks þær þjóðir sem hafna í 17. sæti eða neðar sem fara í C-riðil. Íslenska landsliðið mun leika í C-riðli eftir nokkuð dapra frammistöðu á mótinu hingað til. Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðinu í golfi hefur ekki gengið sem skyldi á Evrópumóti landsliða sem fram fer í York á Englandi. Íslenska liðið er samanlagt á 59 höggum yfir pari eftir tvo fyrstu hringi mótsins. Alls taka 19 þjóðir þátt á mótinu en eftir fyrstu tvo keppnisdagana verður þjóðunum skipt upp í þrjá riðla eftir frammistöðu. Ísland mun því fara í C-riðil eða þann neðsta. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, lék ágætlega fyrir íslenska landsliðið í gær en hún fór hringinn á 76 höggum. Árangur íslensku kylfinganna má sjá að neðan. 50. sæti Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 76-76 = 152 högg 54. sæti Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 76/77 = 153 högg 85. sæti Sunna Víðisdóttir, GR 78/79 = 157 högg 90. sæti Signý Arnórsdóttir, GK 76/83 = 159 högg 98. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 77/83 = 160 högg 104. sæti Anna Sólveig Snorradóttir, GK 83/81 = 164 högg Átta efstu þjóðirnar fara í A-riðil, næstu átta þjóðir í B-riðil og loks þær þjóðir sem hafna í 17. sæti eða neðar sem fara í C-riðil. Íslenska landsliðið mun leika í C-riðli eftir nokkuð dapra frammistöðu á mótinu hingað til.
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira