Hetjurnar gefa treyjur sínar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. maí 2013 07:30 Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, með treyjuna sem hann gefur til styrktar Sumarbúðum Reykjadals. Mynd/Instagram Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal. Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson stendur fyrir verkefninu en sumarbúðirnar fagna 50 ára afmæli sínu um þessar mundir. Með því að hringja í síma 901-7171 renna 2.000 krónur óskiptar til sumarbúðanna. Um leið fara hringjendur í pott þar sem 50 heppnir vinna áritaðar treyjur knattspyrnustjarna Íslands. Dregið verður þann 11. júní. Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem gefið hafa treyjur sínar til styrktar verkefninu.ENGLAND Tottenham: Gylfi Þór Sigurðsson. Cardiff: Aron Einar Gunnarsson, Heiðar Helguson. Wolves: Eggert Gunnþór Jónsson. Rotherham: Kári Árnason. Liverpool: Katrín Ómarsdóttir. Chelsea: Edda Garðarsdóttir, Ólína G. Viðarsdóttir.ÞÝSKALAND Bochum: Hólmar Örn Eyjólfsson.ÍTALÍA Pescara: Birkir Bjarnason. Verona: Emil Hallfreðsson.NOREGUR Brann: Birkir Már Sævarsson. Lilleström: Pálmi Rafn Pálmason. Viking: Indriði Sigurðsson, Jón Daði Böðvarsson. Hönefoss: Kristján Örn Sigurðsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson. Sandnes Ulf: Steinþór Freyr Þorsteinsson. Sarpsborg: Guðmundur Þórarinsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Haraldur Björnsson. Start: Matthías Vilhjálmsson, Guðmundur Kristjánsson. Ull/Kisa: Stefán Logi Magnússon. Avaldsnes: Hólmfríður Magnúsdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Mist Edvardsdóttir. Kolbotn: Fanndís Friðriksdóttir. Arna-Björnar: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Vålerenga: Sandra Sif Magnúsdóttir.SVÍÞJÓÐ AIK: Helgi Valur Daníelsson. Norrköping: Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Halmstad: Kristinn Steindórsson, Guðjón Baldvinsson. Elfsborg: Skúli Jón Friðgeirsson. Mjälby: Hannes Þ. Sigurðsson. Sundsvall: Ari Freyr Skúlason, Jón Guðni Fjóluson. Umeå: Katrín Jónsdóttir. Kristianstad: Margrét Lára Viðarsdóttir, Guðný B. Óðinsdóttir, Sif Atladóttir. Malmö: Þóra B. Helgadóttir, Sara B. Gunnarsdóttir. Piteå: Hallbera Guðný Gísladóttir.DANMÖRK FC Köbenhavn: Rúrik Gíslason. SönderjyskE: Hallgrímur Jónasson. Randers: Theódór Elmar Bjarnason. Esbjerg: Arnór Smárason. Silkeborg: Bjarni Þór Viðarsson. Vejle-Kolding: Davíð Þór Viðarsson.BELGÍA Cercle Brugge: Arnar Þór Viðarsson. Zulte-Waregem: Ólafur Ingi Skúlason. Club Brugge: Eiður Smári Guðjohnsen. OH Leuven: Stefán Gíslason.TYRKLAND Kayserispor: Grétar Rafn Steinsson.HOLLAND Ajax: Kolbeinn Sigþórsson. AZ Alkmaar: Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson. NEC Nijmegen: Guðlaugur Victor Pálsson. Heerenveen: Alfreð Finnbogason. Íslenski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal. Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson stendur fyrir verkefninu en sumarbúðirnar fagna 50 ára afmæli sínu um þessar mundir. Með því að hringja í síma 901-7171 renna 2.000 krónur óskiptar til sumarbúðanna. Um leið fara hringjendur í pott þar sem 50 heppnir vinna áritaðar treyjur knattspyrnustjarna Íslands. Dregið verður þann 11. júní. Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem gefið hafa treyjur sínar til styrktar verkefninu.ENGLAND Tottenham: Gylfi Þór Sigurðsson. Cardiff: Aron Einar Gunnarsson, Heiðar Helguson. Wolves: Eggert Gunnþór Jónsson. Rotherham: Kári Árnason. Liverpool: Katrín Ómarsdóttir. Chelsea: Edda Garðarsdóttir, Ólína G. Viðarsdóttir.ÞÝSKALAND Bochum: Hólmar Örn Eyjólfsson.ÍTALÍA Pescara: Birkir Bjarnason. Verona: Emil Hallfreðsson.NOREGUR Brann: Birkir Már Sævarsson. Lilleström: Pálmi Rafn Pálmason. Viking: Indriði Sigurðsson, Jón Daði Böðvarsson. Hönefoss: Kristján Örn Sigurðsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson. Sandnes Ulf: Steinþór Freyr Þorsteinsson. Sarpsborg: Guðmundur Þórarinsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Haraldur Björnsson. Start: Matthías Vilhjálmsson, Guðmundur Kristjánsson. Ull/Kisa: Stefán Logi Magnússon. Avaldsnes: Hólmfríður Magnúsdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Mist Edvardsdóttir. Kolbotn: Fanndís Friðriksdóttir. Arna-Björnar: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Vålerenga: Sandra Sif Magnúsdóttir.SVÍÞJÓÐ AIK: Helgi Valur Daníelsson. Norrköping: Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Halmstad: Kristinn Steindórsson, Guðjón Baldvinsson. Elfsborg: Skúli Jón Friðgeirsson. Mjälby: Hannes Þ. Sigurðsson. Sundsvall: Ari Freyr Skúlason, Jón Guðni Fjóluson. Umeå: Katrín Jónsdóttir. Kristianstad: Margrét Lára Viðarsdóttir, Guðný B. Óðinsdóttir, Sif Atladóttir. Malmö: Þóra B. Helgadóttir, Sara B. Gunnarsdóttir. Piteå: Hallbera Guðný Gísladóttir.DANMÖRK FC Köbenhavn: Rúrik Gíslason. SönderjyskE: Hallgrímur Jónasson. Randers: Theódór Elmar Bjarnason. Esbjerg: Arnór Smárason. Silkeborg: Bjarni Þór Viðarsson. Vejle-Kolding: Davíð Þór Viðarsson.BELGÍA Cercle Brugge: Arnar Þór Viðarsson. Zulte-Waregem: Ólafur Ingi Skúlason. Club Brugge: Eiður Smári Guðjohnsen. OH Leuven: Stefán Gíslason.TYRKLAND Kayserispor: Grétar Rafn Steinsson.HOLLAND Ajax: Kolbeinn Sigþórsson. AZ Alkmaar: Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson. NEC Nijmegen: Guðlaugur Victor Pálsson. Heerenveen: Alfreð Finnbogason.
Íslenski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira