Hetjurnar gefa treyjur sínar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. maí 2013 07:30 Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, með treyjuna sem hann gefur til styrktar Sumarbúðum Reykjadals. Mynd/Instagram Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal. Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson stendur fyrir verkefninu en sumarbúðirnar fagna 50 ára afmæli sínu um þessar mundir. Með því að hringja í síma 901-7171 renna 2.000 krónur óskiptar til sumarbúðanna. Um leið fara hringjendur í pott þar sem 50 heppnir vinna áritaðar treyjur knattspyrnustjarna Íslands. Dregið verður þann 11. júní. Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem gefið hafa treyjur sínar til styrktar verkefninu.ENGLAND Tottenham: Gylfi Þór Sigurðsson. Cardiff: Aron Einar Gunnarsson, Heiðar Helguson. Wolves: Eggert Gunnþór Jónsson. Rotherham: Kári Árnason. Liverpool: Katrín Ómarsdóttir. Chelsea: Edda Garðarsdóttir, Ólína G. Viðarsdóttir.ÞÝSKALAND Bochum: Hólmar Örn Eyjólfsson.ÍTALÍA Pescara: Birkir Bjarnason. Verona: Emil Hallfreðsson.NOREGUR Brann: Birkir Már Sævarsson. Lilleström: Pálmi Rafn Pálmason. Viking: Indriði Sigurðsson, Jón Daði Böðvarsson. Hönefoss: Kristján Örn Sigurðsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson. Sandnes Ulf: Steinþór Freyr Þorsteinsson. Sarpsborg: Guðmundur Þórarinsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Haraldur Björnsson. Start: Matthías Vilhjálmsson, Guðmundur Kristjánsson. Ull/Kisa: Stefán Logi Magnússon. Avaldsnes: Hólmfríður Magnúsdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Mist Edvardsdóttir. Kolbotn: Fanndís Friðriksdóttir. Arna-Björnar: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Vålerenga: Sandra Sif Magnúsdóttir.SVÍÞJÓÐ AIK: Helgi Valur Daníelsson. Norrköping: Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Halmstad: Kristinn Steindórsson, Guðjón Baldvinsson. Elfsborg: Skúli Jón Friðgeirsson. Mjälby: Hannes Þ. Sigurðsson. Sundsvall: Ari Freyr Skúlason, Jón Guðni Fjóluson. Umeå: Katrín Jónsdóttir. Kristianstad: Margrét Lára Viðarsdóttir, Guðný B. Óðinsdóttir, Sif Atladóttir. Malmö: Þóra B. Helgadóttir, Sara B. Gunnarsdóttir. Piteå: Hallbera Guðný Gísladóttir.DANMÖRK FC Köbenhavn: Rúrik Gíslason. SönderjyskE: Hallgrímur Jónasson. Randers: Theódór Elmar Bjarnason. Esbjerg: Arnór Smárason. Silkeborg: Bjarni Þór Viðarsson. Vejle-Kolding: Davíð Þór Viðarsson.BELGÍA Cercle Brugge: Arnar Þór Viðarsson. Zulte-Waregem: Ólafur Ingi Skúlason. Club Brugge: Eiður Smári Guðjohnsen. OH Leuven: Stefán Gíslason.TYRKLAND Kayserispor: Grétar Rafn Steinsson.HOLLAND Ajax: Kolbeinn Sigþórsson. AZ Alkmaar: Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson. NEC Nijmegen: Guðlaugur Victor Pálsson. Heerenveen: Alfreð Finnbogason. Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
Yfir fimmtíu af fremstu knattspyrnukonum og -körlum Íslands hafa áritað og gefið treyju sína til styrktar Sumarbúðum í Reykjadal. Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson stendur fyrir verkefninu en sumarbúðirnar fagna 50 ára afmæli sínu um þessar mundir. Með því að hringja í síma 901-7171 renna 2.000 krónur óskiptar til sumarbúðanna. Um leið fara hringjendur í pott þar sem 50 heppnir vinna áritaðar treyjur knattspyrnustjarna Íslands. Dregið verður þann 11. júní. Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem gefið hafa treyjur sínar til styrktar verkefninu.ENGLAND Tottenham: Gylfi Þór Sigurðsson. Cardiff: Aron Einar Gunnarsson, Heiðar Helguson. Wolves: Eggert Gunnþór Jónsson. Rotherham: Kári Árnason. Liverpool: Katrín Ómarsdóttir. Chelsea: Edda Garðarsdóttir, Ólína G. Viðarsdóttir.ÞÝSKALAND Bochum: Hólmar Örn Eyjólfsson.ÍTALÍA Pescara: Birkir Bjarnason. Verona: Emil Hallfreðsson.NOREGUR Brann: Birkir Már Sævarsson. Lilleström: Pálmi Rafn Pálmason. Viking: Indriði Sigurðsson, Jón Daði Böðvarsson. Hönefoss: Kristján Örn Sigurðsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson. Sandnes Ulf: Steinþór Freyr Þorsteinsson. Sarpsborg: Guðmundur Þórarinsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Haraldur Björnsson. Start: Matthías Vilhjálmsson, Guðmundur Kristjánsson. Ull/Kisa: Stefán Logi Magnússon. Avaldsnes: Hólmfríður Magnúsdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Mist Edvardsdóttir. Kolbotn: Fanndís Friðriksdóttir. Arna-Björnar: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Vålerenga: Sandra Sif Magnúsdóttir.SVÍÞJÓÐ AIK: Helgi Valur Daníelsson. Norrköping: Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Halmstad: Kristinn Steindórsson, Guðjón Baldvinsson. Elfsborg: Skúli Jón Friðgeirsson. Mjälby: Hannes Þ. Sigurðsson. Sundsvall: Ari Freyr Skúlason, Jón Guðni Fjóluson. Umeå: Katrín Jónsdóttir. Kristianstad: Margrét Lára Viðarsdóttir, Guðný B. Óðinsdóttir, Sif Atladóttir. Malmö: Þóra B. Helgadóttir, Sara B. Gunnarsdóttir. Piteå: Hallbera Guðný Gísladóttir.DANMÖRK FC Köbenhavn: Rúrik Gíslason. SönderjyskE: Hallgrímur Jónasson. Randers: Theódór Elmar Bjarnason. Esbjerg: Arnór Smárason. Silkeborg: Bjarni Þór Viðarsson. Vejle-Kolding: Davíð Þór Viðarsson.BELGÍA Cercle Brugge: Arnar Þór Viðarsson. Zulte-Waregem: Ólafur Ingi Skúlason. Club Brugge: Eiður Smári Guðjohnsen. OH Leuven: Stefán Gíslason.TYRKLAND Kayserispor: Grétar Rafn Steinsson.HOLLAND Ajax: Kolbeinn Sigþórsson. AZ Alkmaar: Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson. NEC Nijmegen: Guðlaugur Victor Pálsson. Heerenveen: Alfreð Finnbogason.
Íslenski boltinn Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira