Myndband Óttars Norðfjörð spilað á MTV 12. febrúar 2013 06:00 „Við erum mjög ánægð yfir viðbrögðunum," segir rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð. Tónlistarmyndband sem Óttar og kærastan hans, ljósmyndarinn Elo Vázquez, leikstýrðu með spænsku hljómsveitinni I Am Dive hefur verið í spilun á sjónvarpsstöðinni MTV á Spáni síðustu vikur. Myndbandið, sem var að mestu tekið upp á Íslandi, er einnig komið í spilun á Youtbue-síðu bandarísku tónlistarhátíðarinnar South By Southwest en hljómsveitin spilar þar í mars. Á Youtube var það eitt fárra sem voru valin úr stórum hópi myndbanda sem áttu þess kost að komast á síðuna. „Þetta kom þannig til að forsprakki hljómsveitarinnar setti sig í samband við kærustu mína eftir að hafa uppgötvað ljósmyndirnar hennar á netinu. Í kjölfarið prýddu ljósmyndir hennar fyrstu plötu I Am Dive og svo bað maðurinn hana líka um að gera myndband fyrir sig," segir Óttar, en þetta er fyrsta myndbandið sem hann býr til. Upptökur fóru fram á Íslandi síðasta vetur bæði í Reykjavík og úti á landi. „Myndbandið hefur verið á mörgum tónlistarsíðum, en eftir að það komst inn á spænska MTV og svo síðu SXSW erum við alveg í skýjunum," segir rithöfundurinn. Video-kassi-lfid Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
„Við erum mjög ánægð yfir viðbrögðunum," segir rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð. Tónlistarmyndband sem Óttar og kærastan hans, ljósmyndarinn Elo Vázquez, leikstýrðu með spænsku hljómsveitinni I Am Dive hefur verið í spilun á sjónvarpsstöðinni MTV á Spáni síðustu vikur. Myndbandið, sem var að mestu tekið upp á Íslandi, er einnig komið í spilun á Youtbue-síðu bandarísku tónlistarhátíðarinnar South By Southwest en hljómsveitin spilar þar í mars. Á Youtube var það eitt fárra sem voru valin úr stórum hópi myndbanda sem áttu þess kost að komast á síðuna. „Þetta kom þannig til að forsprakki hljómsveitarinnar setti sig í samband við kærustu mína eftir að hafa uppgötvað ljósmyndirnar hennar á netinu. Í kjölfarið prýddu ljósmyndir hennar fyrstu plötu I Am Dive og svo bað maðurinn hana líka um að gera myndband fyrir sig," segir Óttar, en þetta er fyrsta myndbandið sem hann býr til. Upptökur fóru fram á Íslandi síðasta vetur bæði í Reykjavík og úti á landi. „Myndbandið hefur verið á mörgum tónlistarsíðum, en eftir að það komst inn á spænska MTV og svo síðu SXSW erum við alveg í skýjunum," segir rithöfundurinn.
Video-kassi-lfid Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira