Ótrúlegt stökk snjóbrettakappans Halldórs Helgasonar á Akureyri hefur verið valið besta stökk ársins 2013 af Snowboarding tímaritinu.
Þetta er mikil viðurkenning fyrir Halldór enda síðan ein sú allra stærsta í heiminum á sínu sviði.
Halldór tók heljarstökk á milli tveggja bygginga á Akureyri en það vakti gríðarlega athygli eftir að það birtist í myndbandi frá Nike.
Halldór á besta stökk ársins 2013

Mest lesið



Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum
Íslenski boltinn




Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas
Enski boltinn


