Það vinsælasta á Youtube árið 2013 Stefán Árni Pálsson skrifar 11. desember 2013 11:01 Myndbandasíðan YouTube hefur gefið út lista yfir það vinsælasta og heitasta á árinu 2013. Tónlistarmyndbandið The Fox eftir norska grínista dúóið Ylvis var það vinsælasta á árinu en horft var á það yfir 275 milljón sinnum. Harlem Shake kemur þar á eftir en 95 milljónir manns horfðu á það myndband. Hér að neðan má sjá lista yfir það heitasta á Youtube, vinsælustu tónlistarmyndböndin og vinsælustu fréttaskeiðin á árinu 2013. Það heitasta á Youtube árið 20131. Ylvis - "The Fox (What Does the Fox Say?)"2. "Harlem Shake (original army edition)" 3. "How Animals Eat Their Food" | MisterEpicMann4. "Miley Cyrus - Wrecking Ball (Chatroulette Version)" 5. "baby&me / the new evian film" 6. Volvo Trucks - "The Epic Split feat. Van Damme"7. "YOLO (feat. Adam Levine & Kendrick Lamar)"8. "Telekinetic Coffee Shop Surprise" 9. "THE NFL : A Bad Lip Reading" 10. "Mozart vs Skrillex. Epic Rap Battles of History Season 2" Vinsælustu tónlistarmyndböndin 20131. PSY - "GENTLEMAN M/V"2. Miley Cyrus - "Wrecking Ball"3. Miley Cyrus - "We Can't Stop"4. Katy Perry - "Roar (Official)"5. P!nk - "Just Give Me A Reason ft. Nate Ruess"6. Robin Thicke - "Blurred Lines ft. T.I., Pharrell"7. Rihanna - "Stay ft. Mikky Ekko"8. Naughty Boy - "La La La ft. Sam Smith"9. Selena Gomez - "Come & Get It"10. Avicii - "Wake Me Up (Official Video)" Vinsælustu fréttamyndskeiðin árið 20131. Meteorite Crash in Russia: Video of Meteor Explosion that Stirred Panic in Urals Region2. Explosions at the Boston Marathon3. CAUGHT ON CAMERA: Fertilizer Plant Explosion Near Waco, Texas4. Surveillance Video Related to Boston Bombings5. NEWSNIGHT: Paxman vs Brand - Full Interview6. 基隆八斗子土石流第一現場, 哈日族7. 5/20/13 Moore, OK EF-5 Tornado8. Video Footage of Shooter at Washington Navy Yard9. Charles Ramsey interview, rescuer of Amanda Berry, Gina DeJesus and Michelle Knight in Kansas10. Jennifer Lawrence, Jack Nicholson Interruption Makes Waves After Oscars; Anne Hathaway on Big Win Fréttir ársins 2013 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Sjá meira
Myndbandasíðan YouTube hefur gefið út lista yfir það vinsælasta og heitasta á árinu 2013. Tónlistarmyndbandið The Fox eftir norska grínista dúóið Ylvis var það vinsælasta á árinu en horft var á það yfir 275 milljón sinnum. Harlem Shake kemur þar á eftir en 95 milljónir manns horfðu á það myndband. Hér að neðan má sjá lista yfir það heitasta á Youtube, vinsælustu tónlistarmyndböndin og vinsælustu fréttaskeiðin á árinu 2013. Það heitasta á Youtube árið 20131. Ylvis - "The Fox (What Does the Fox Say?)"2. "Harlem Shake (original army edition)" 3. "How Animals Eat Their Food" | MisterEpicMann4. "Miley Cyrus - Wrecking Ball (Chatroulette Version)" 5. "baby&me / the new evian film" 6. Volvo Trucks - "The Epic Split feat. Van Damme"7. "YOLO (feat. Adam Levine & Kendrick Lamar)"8. "Telekinetic Coffee Shop Surprise" 9. "THE NFL : A Bad Lip Reading" 10. "Mozart vs Skrillex. Epic Rap Battles of History Season 2" Vinsælustu tónlistarmyndböndin 20131. PSY - "GENTLEMAN M/V"2. Miley Cyrus - "Wrecking Ball"3. Miley Cyrus - "We Can't Stop"4. Katy Perry - "Roar (Official)"5. P!nk - "Just Give Me A Reason ft. Nate Ruess"6. Robin Thicke - "Blurred Lines ft. T.I., Pharrell"7. Rihanna - "Stay ft. Mikky Ekko"8. Naughty Boy - "La La La ft. Sam Smith"9. Selena Gomez - "Come & Get It"10. Avicii - "Wake Me Up (Official Video)" Vinsælustu fréttamyndskeiðin árið 20131. Meteorite Crash in Russia: Video of Meteor Explosion that Stirred Panic in Urals Region2. Explosions at the Boston Marathon3. CAUGHT ON CAMERA: Fertilizer Plant Explosion Near Waco, Texas4. Surveillance Video Related to Boston Bombings5. NEWSNIGHT: Paxman vs Brand - Full Interview6. 基隆八斗子土石流第一現場, 哈日族7. 5/20/13 Moore, OK EF-5 Tornado8. Video Footage of Shooter at Washington Navy Yard9. Charles Ramsey interview, rescuer of Amanda Berry, Gina DeJesus and Michelle Knight in Kansas10. Jennifer Lawrence, Jack Nicholson Interruption Makes Waves After Oscars; Anne Hathaway on Big Win
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Sjá meira