Farið fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundið fangelsi Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 11. desember 2013 19:22 mynd/Egill Í dag var þingfesting í Héraðsdómi Vesturlands í máli gegn konu sem ók ölvuð á bifreið þar sem 17 ára stúlka var ökumaður, með þeim afleiðingum að stúlkan lést. Atvikið átti sér stað aðfararnótt 6. apríl síðastliðinn skammt norðan Hvalfjarðarganga. Konan sem ákærð var ölvuð og var á leið austur þegar hún missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hann hafnaði framan á fólksbifreið sem var að koma úr gagnstæðri átt. Ákæran á hendur konunni er í þremur liðum, ákært er fyrir manndráp af gáleysi, ölvunarakstur og önnur umferðarlagabrot. Farið er fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundinn dóm. Stúlkan sem lést hét Lovísa Hrund Svavarsdóttir. Faðir hennar, Svavar Skarphéðinn Guðmundsson, sagði í viðtali við DV að fjölskyldan væri slegin og mikil vonbrigði væru hversu líf dóttur hans hans væri lítils metið. Honum finnst ákæran til háborinnar skammar. Í viðtali í Kastljósi í haust sagði Svavar: „Þetta er ekkert manndráp af gáleysi.“ Hann hafði kynnst sér refsirammann fyrir brot sem þessi og hann segir að refsiramminn sé að hámarki sex ár. Eftir því sem hann hafi komist af sé þó aðeins verið að dæma fólk í 8 til 9 mánaða fangelsi fyrir slík brot. „Af hverju nýta þeir ekki þennan refsiramma? Þetta er ekkert manndráp af gáleysi, þetta var bara aftaka– hún átti aldrei séns,“ segir Svavar í viðtalinu um örlög dóttur sinnar. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Í dag var þingfesting í Héraðsdómi Vesturlands í máli gegn konu sem ók ölvuð á bifreið þar sem 17 ára stúlka var ökumaður, með þeim afleiðingum að stúlkan lést. Atvikið átti sér stað aðfararnótt 6. apríl síðastliðinn skammt norðan Hvalfjarðarganga. Konan sem ákærð var ölvuð og var á leið austur þegar hún missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hann hafnaði framan á fólksbifreið sem var að koma úr gagnstæðri átt. Ákæran á hendur konunni er í þremur liðum, ákært er fyrir manndráp af gáleysi, ölvunarakstur og önnur umferðarlagabrot. Farið er fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundinn dóm. Stúlkan sem lést hét Lovísa Hrund Svavarsdóttir. Faðir hennar, Svavar Skarphéðinn Guðmundsson, sagði í viðtali við DV að fjölskyldan væri slegin og mikil vonbrigði væru hversu líf dóttur hans hans væri lítils metið. Honum finnst ákæran til háborinnar skammar. Í viðtali í Kastljósi í haust sagði Svavar: „Þetta er ekkert manndráp af gáleysi.“ Hann hafði kynnst sér refsirammann fyrir brot sem þessi og hann segir að refsiramminn sé að hámarki sex ár. Eftir því sem hann hafi komist af sé þó aðeins verið að dæma fólk í 8 til 9 mánaða fangelsi fyrir slík brot. „Af hverju nýta þeir ekki þennan refsiramma? Þetta er ekkert manndráp af gáleysi, þetta var bara aftaka– hún átti aldrei séns,“ segir Svavar í viðtalinu um örlög dóttur sinnar.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira