Evrópuævintýri Ólafs Inga úti | PSV óvænt úr leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2013 19:58 Ólafur Ingi í baráttunni við Rússana í kvöld. Nordicphotos/AFP Zulte Waregem tapaði 2-0 á heimavelli gegn Rubin Kazan í lokaumferð D-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Tapið þýðir að liðið fellur úr öðru í þriðja sæti riðilsins og er úr leik. Ólafur Ingi Skúlason spilaði allan leikinn á miðjunni hjá belgíska liðinu sem átti í fullu tré við rússneska liðið. Belgunum hefði dugað jafntefli en tvö mörk Rússanna á síðustu tíu mínútum leiksins gerðu drauminn um sæti í 32-liða úrslitum keppninnar að engu. Maribor frá Póllandi skaust upp fyrir Zulte í annað sætið með 2-1 sigri á Wigan á heimavelli. Maribor og Zulte hafa bæði 7 stig en Maribor stendur betur að vígi í innbyrðisviðureignum. Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í Hollandi þar sem PSV Eindhoven tapaði 0-1 gegn Chornomorets Odesa frá Úkraínu. Með sigrinum nældu þeir úkraínsku í annað sæti riðilsins á kostnað PSV sem er úr leik. Swansea tapaði 1-0 úti gegn St. Gallen en nær engu að síður öðru sætinu í A-riðli þar sem Kuban náði ekki að leggja Valencia að velli á Spáni. Maccabi Tel-Aviv tryggði sér annað sætið í F-riðli með sigri á Bordeaux. Apoel tapaði úti gegn Eintracht Frankfurt sem hafði þegar tryggt sér toppsæti riðilsins.Liðin tólf sem komin eru áfram úr riðlum A-F eru: Valencia Swansea Ludogorets Razgrad Chornomorets Odesa Salzburg Esbjerg Rubin Kazan Maribor Fiorentina Dnipro Dinpropetrovsk Frankfurt Maccabi Tel-AvivLokastöðuna í öllum riðlunum má sjá hér. Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
Zulte Waregem tapaði 2-0 á heimavelli gegn Rubin Kazan í lokaumferð D-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Tapið þýðir að liðið fellur úr öðru í þriðja sæti riðilsins og er úr leik. Ólafur Ingi Skúlason spilaði allan leikinn á miðjunni hjá belgíska liðinu sem átti í fullu tré við rússneska liðið. Belgunum hefði dugað jafntefli en tvö mörk Rússanna á síðustu tíu mínútum leiksins gerðu drauminn um sæti í 32-liða úrslitum keppninnar að engu. Maribor frá Póllandi skaust upp fyrir Zulte í annað sætið með 2-1 sigri á Wigan á heimavelli. Maribor og Zulte hafa bæði 7 stig en Maribor stendur betur að vígi í innbyrðisviðureignum. Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í Hollandi þar sem PSV Eindhoven tapaði 0-1 gegn Chornomorets Odesa frá Úkraínu. Með sigrinum nældu þeir úkraínsku í annað sæti riðilsins á kostnað PSV sem er úr leik. Swansea tapaði 1-0 úti gegn St. Gallen en nær engu að síður öðru sætinu í A-riðli þar sem Kuban náði ekki að leggja Valencia að velli á Spáni. Maccabi Tel-Aviv tryggði sér annað sætið í F-riðli með sigri á Bordeaux. Apoel tapaði úti gegn Eintracht Frankfurt sem hafði þegar tryggt sér toppsæti riðilsins.Liðin tólf sem komin eru áfram úr riðlum A-F eru: Valencia Swansea Ludogorets Razgrad Chornomorets Odesa Salzburg Esbjerg Rubin Kazan Maribor Fiorentina Dnipro Dinpropetrovsk Frankfurt Maccabi Tel-AvivLokastöðuna í öllum riðlunum má sjá hér.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira