Evrópuævintýri Ólafs Inga úti | PSV óvænt úr leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2013 19:58 Ólafur Ingi í baráttunni við Rússana í kvöld. Nordicphotos/AFP Zulte Waregem tapaði 2-0 á heimavelli gegn Rubin Kazan í lokaumferð D-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Tapið þýðir að liðið fellur úr öðru í þriðja sæti riðilsins og er úr leik. Ólafur Ingi Skúlason spilaði allan leikinn á miðjunni hjá belgíska liðinu sem átti í fullu tré við rússneska liðið. Belgunum hefði dugað jafntefli en tvö mörk Rússanna á síðustu tíu mínútum leiksins gerðu drauminn um sæti í 32-liða úrslitum keppninnar að engu. Maribor frá Póllandi skaust upp fyrir Zulte í annað sætið með 2-1 sigri á Wigan á heimavelli. Maribor og Zulte hafa bæði 7 stig en Maribor stendur betur að vígi í innbyrðisviðureignum. Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í Hollandi þar sem PSV Eindhoven tapaði 0-1 gegn Chornomorets Odesa frá Úkraínu. Með sigrinum nældu þeir úkraínsku í annað sæti riðilsins á kostnað PSV sem er úr leik. Swansea tapaði 1-0 úti gegn St. Gallen en nær engu að síður öðru sætinu í A-riðli þar sem Kuban náði ekki að leggja Valencia að velli á Spáni. Maccabi Tel-Aviv tryggði sér annað sætið í F-riðli með sigri á Bordeaux. Apoel tapaði úti gegn Eintracht Frankfurt sem hafði þegar tryggt sér toppsæti riðilsins.Liðin tólf sem komin eru áfram úr riðlum A-F eru: Valencia Swansea Ludogorets Razgrad Chornomorets Odesa Salzburg Esbjerg Rubin Kazan Maribor Fiorentina Dnipro Dinpropetrovsk Frankfurt Maccabi Tel-AvivLokastöðuna í öllum riðlunum má sjá hér. Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Sjá meira
Zulte Waregem tapaði 2-0 á heimavelli gegn Rubin Kazan í lokaumferð D-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Tapið þýðir að liðið fellur úr öðru í þriðja sæti riðilsins og er úr leik. Ólafur Ingi Skúlason spilaði allan leikinn á miðjunni hjá belgíska liðinu sem átti í fullu tré við rússneska liðið. Belgunum hefði dugað jafntefli en tvö mörk Rússanna á síðustu tíu mínútum leiksins gerðu drauminn um sæti í 32-liða úrslitum keppninnar að engu. Maribor frá Póllandi skaust upp fyrir Zulte í annað sætið með 2-1 sigri á Wigan á heimavelli. Maribor og Zulte hafa bæði 7 stig en Maribor stendur betur að vígi í innbyrðisviðureignum. Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í Hollandi þar sem PSV Eindhoven tapaði 0-1 gegn Chornomorets Odesa frá Úkraínu. Með sigrinum nældu þeir úkraínsku í annað sæti riðilsins á kostnað PSV sem er úr leik. Swansea tapaði 1-0 úti gegn St. Gallen en nær engu að síður öðru sætinu í A-riðli þar sem Kuban náði ekki að leggja Valencia að velli á Spáni. Maccabi Tel-Aviv tryggði sér annað sætið í F-riðli með sigri á Bordeaux. Apoel tapaði úti gegn Eintracht Frankfurt sem hafði þegar tryggt sér toppsæti riðilsins.Liðin tólf sem komin eru áfram úr riðlum A-F eru: Valencia Swansea Ludogorets Razgrad Chornomorets Odesa Salzburg Esbjerg Rubin Kazan Maribor Fiorentina Dnipro Dinpropetrovsk Frankfurt Maccabi Tel-AvivLokastöðuna í öllum riðlunum má sjá hér.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Sjá meira