Vinsælustu tíst ársins 2013 Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2013 14:28 Lea Michele ásamt Cory Monteith. mynd / twitter Samskiptamiðillinn Twitter hefur gefið út hvaða tíst voru vinsælust á árinu 2013. Þar kemur í ljós að fréttir af erlendum stjörnum eru enn þær allra vinsælustu í heiminum en vinsælasta tíst ársins kom frá leikkonunni Lea Michele, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Glee, þegar fyrrverandi sambýlismaður hennar, Cory Monteith, lést. Monteith hafði lengi vel glímt við fíkniefnavanda en hann fór einnig með eitt af aðalhlutverkunum í Glee.Cory Monteith lést úr of stórum skammti á hótelherbergi í Kanada þann þrettánda júlí síðastliðinn, aðeins 31 árs gamall. Tíst hennar var dreift af öðrum notendum Twitter 410.000 sinnum. Næst vinsælasta tístið kom frá Twitter-reikningi leikarans Paul Walker eftir að hann lést í bílslysi en því var dreift 400.000 sinnum. Frans páfi var kynntur til sögunnar í mars og var gríðarleg umræða tengd honum á Twitter en um 130.000 tíst komu um páfann á hverri mínútu fyrsta daginn. Hér að neðan má sjá vinsælustu tíst ársins.Thank you all for helping me through this time with your enormous love & support. Cory will forever be in my heart. pic.twitter.com/XVlZnh9vOc— Lea Michele (@msleamichele) July 29, 2013 It's with a heavy heart that we must confirm Paul Walker passed away today in a tragic car accident...MORE: http://t.co/9hDuJMH99M - #TeamPW— Paul Walker (@RealPaulWalker) December 1, 2013 A su Santidad Francisco I pic.twitter.com/a1ujwamYmk— Cristina Kirchner (@CFKArgentina) March 13, 2013 Fréttir ársins 2013 Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Samskiptamiðillinn Twitter hefur gefið út hvaða tíst voru vinsælust á árinu 2013. Þar kemur í ljós að fréttir af erlendum stjörnum eru enn þær allra vinsælustu í heiminum en vinsælasta tíst ársins kom frá leikkonunni Lea Michele, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Glee, þegar fyrrverandi sambýlismaður hennar, Cory Monteith, lést. Monteith hafði lengi vel glímt við fíkniefnavanda en hann fór einnig með eitt af aðalhlutverkunum í Glee.Cory Monteith lést úr of stórum skammti á hótelherbergi í Kanada þann þrettánda júlí síðastliðinn, aðeins 31 árs gamall. Tíst hennar var dreift af öðrum notendum Twitter 410.000 sinnum. Næst vinsælasta tístið kom frá Twitter-reikningi leikarans Paul Walker eftir að hann lést í bílslysi en því var dreift 400.000 sinnum. Frans páfi var kynntur til sögunnar í mars og var gríðarleg umræða tengd honum á Twitter en um 130.000 tíst komu um páfann á hverri mínútu fyrsta daginn. Hér að neðan má sjá vinsælustu tíst ársins.Thank you all for helping me through this time with your enormous love & support. Cory will forever be in my heart. pic.twitter.com/XVlZnh9vOc— Lea Michele (@msleamichele) July 29, 2013 It's with a heavy heart that we must confirm Paul Walker passed away today in a tragic car accident...MORE: http://t.co/9hDuJMH99M - #TeamPW— Paul Walker (@RealPaulWalker) December 1, 2013 A su Santidad Francisco I pic.twitter.com/a1ujwamYmk— Cristina Kirchner (@CFKArgentina) March 13, 2013
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira