McLaren vill fá Alonso aftur heim 17. desember 2013 15:45 Fernando Alonso. Það voru mikil læti þegar Fernando Alonso yfirgaf McLaren-liðið árið 2007. Hann hafði þá lent í miklum deilum við stjóra liðsins, Ron Dennis. Dennis er ekki að erfa þetta gamla rifrildi við Alonso og segist vera meira en til í að taka við honum aftur. "Menn verða að líta á málin þannig að númer eitt í þessum bransa er að vinna keppnir. Það þarf að vinna úr öllum deilum og hjálpast að við að ná árangri. Það er ekkert útilokað í þessum bransa," sagði Dennis. Samband Alonso og núverandi liðs hans, Ferrari, var ekki gott og McLaren bar því víurnar í hann. Ekki gekk það eftir en McLaren er talið ætla að reyna að fá hann árið 2015. Alonso er samningsbundinn Ferrari í þrjú ár í viðbót. Hann hefur verið í öðru sæti í Formúlunni þrjú af síðuastu fjórum árum. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það voru mikil læti þegar Fernando Alonso yfirgaf McLaren-liðið árið 2007. Hann hafði þá lent í miklum deilum við stjóra liðsins, Ron Dennis. Dennis er ekki að erfa þetta gamla rifrildi við Alonso og segist vera meira en til í að taka við honum aftur. "Menn verða að líta á málin þannig að númer eitt í þessum bransa er að vinna keppnir. Það þarf að vinna úr öllum deilum og hjálpast að við að ná árangri. Það er ekkert útilokað í þessum bransa," sagði Dennis. Samband Alonso og núverandi liðs hans, Ferrari, var ekki gott og McLaren bar því víurnar í hann. Ekki gekk það eftir en McLaren er talið ætla að reyna að fá hann árið 2015. Alonso er samningsbundinn Ferrari í þrjú ár í viðbót. Hann hefur verið í öðru sæti í Formúlunni þrjú af síðuastu fjórum árum.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira