Bayern München auðveldlega í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2013 21:21 Franck Ribéry fagnar fyrsta markinu. Mynd/NordicPhotos/Getty Bayern München vann öruggan 3-0 sigur á kínverska liðinu Guangzhou í undanúrslitum Heimsmeistarakeppni félagsliða í Marokkó í kvöld. Bayern München mætir annaðhvort Raja Casablanca frá Marokkó eða Atlético Mineiro frá Brasilíu í úrslitaleiknum en hinn undanúrslitaleikurinn er spilaður á morgun. Bayern München skoraði tvö fyrstu mörkin sín á lokakafla fyrri hálfleiksins. Það fyrra skoraði Frakkinn Franck Ribéry með viðstöðulausu vinstri fótar skoti á 40. mínútu en það síðara Króatinn Mario Mandzukic með skutluskalla á 44. mínútu eftir fyrirgjöf Spánverjans Thiago Alcántara. Mario Götze skoraði þriðja markið með laglegu skoti fyrir utan teig á 47. mínútu eftir að hafa fengið þversendingu frá David Alaba. Þannig urðu lokatölur leiksins en Bayern fékk nóg að færum til að bæta við mörkum. Ítalinn Marcello Lippi þjálfar lið Guangzhou sem vann asísku Meistaradeildina á síðasta tímabili. Úrslitaleikurinn fer fram á laugardaginn en Heimsmeistarakeppni félagsliða er haldin árlega á þessum tíma. Brasilíska liðið Corinthians vann Chelsea í úrslitaleiknum í fyrra. Pep Guardiola, núverandi þjálfari Bayern München, vann þess keppni í tvígang sem þjálfari spænska liðsins Barcelona.Mynd/NordicPhotos/GettyMynd/NordicPhotos/Getty Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Bayern München vann öruggan 3-0 sigur á kínverska liðinu Guangzhou í undanúrslitum Heimsmeistarakeppni félagsliða í Marokkó í kvöld. Bayern München mætir annaðhvort Raja Casablanca frá Marokkó eða Atlético Mineiro frá Brasilíu í úrslitaleiknum en hinn undanúrslitaleikurinn er spilaður á morgun. Bayern München skoraði tvö fyrstu mörkin sín á lokakafla fyrri hálfleiksins. Það fyrra skoraði Frakkinn Franck Ribéry með viðstöðulausu vinstri fótar skoti á 40. mínútu en það síðara Króatinn Mario Mandzukic með skutluskalla á 44. mínútu eftir fyrirgjöf Spánverjans Thiago Alcántara. Mario Götze skoraði þriðja markið með laglegu skoti fyrir utan teig á 47. mínútu eftir að hafa fengið þversendingu frá David Alaba. Þannig urðu lokatölur leiksins en Bayern fékk nóg að færum til að bæta við mörkum. Ítalinn Marcello Lippi þjálfar lið Guangzhou sem vann asísku Meistaradeildina á síðasta tímabili. Úrslitaleikurinn fer fram á laugardaginn en Heimsmeistarakeppni félagsliða er haldin árlega á þessum tíma. Brasilíska liðið Corinthians vann Chelsea í úrslitaleiknum í fyrra. Pep Guardiola, núverandi þjálfari Bayern München, vann þess keppni í tvígang sem þjálfari spænska liðsins Barcelona.Mynd/NordicPhotos/GettyMynd/NordicPhotos/Getty
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira