Óvíst hvort geymsla sms-skilaboða hafi verið lögbrot Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2013 16:10 Höskuldur Þórhallsson og Haraldur Einarsson, þingmenn Framsóknarflokksins, á fundinum í morgun. Mynd/GVA Forsvarsmenn Vodafone sögðu á fundi Umhvefis- og samgöngunefndar í morgun, að geymsla sms-skilaboða af vefnum hafi þeir ekki endilega brotið lög. Segja þeir mikla óvissu ríkja yfir reglunum og þá hvort vefsíða fyrirtækisins, og annarra, falli undir fjarskiptafyrirtækja. Póst- og fjarskiptastofnun telur þó annað. Björn Geirsson, lögmaður Póst- og fjarskiptastofnunar, sagði stofnunina þó telja að reglur um persónuvernd í fjarskiptum ná einnig yfir vefkerfi Vodafone. Að þó kerfið væri ekki hluti af fjarskiptanetum, næðu reglurnar einnig yfir tengd kerfi. Það að nota síðu Vodafone til að senda sms, sem fari svo beint í fjarskiptakerfið hljóti slíkt að teljast tengt kerfi. Þannig væri skilningur PFS á reglunum. Geymsla sms-skilaboða er til komin vegna rannsóknarhagsmuna lögreglunnar. Í máli lögreglumanna á fundinum kom fram að nauðsyn þess að geyma þessi gögn í sex mánuði hafi margsannað sig við rannsókn glæpa. Hvort sem þar var um að ræða nettælingu barna eða þegar menn skipuleggja glæpi sín á milli. Forsvarsmenn Símans, Nova og Tals sögðust á fundinum að hjá fyrirtækjunum væru innihald sms-skilaboða ekki geymt í sex mánuði, heldur væri samskiptasagan geymd. Sem sagt, hver sendi hverjum skilaboð, en ekki um hvað skilaboðin voru. Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Ísland langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggi Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun kom fram kom að Íslendingar ættu að búa sig undir að álíka netárásir, og sú sem gerð var á Vodadone um helgina, myndu eiga sér stað alloft. 4. desember 2013 14:46 Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32 Síminn og Nova hafa eytt gögnum Fjarskiptafyrirtæki hafa farið vandlega yfir kerfi sín og öryggisáætlanir eftir að tölvuhakkari réðst á vefsíðu Vodafone. Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að talið sé að Vodafone, og fleiri fjarskiptafyrirtæki, hafi brotið fjarskiptalög. 2. desember 2013 07:00 Forsvarsmenn Vodafone mættu fyrir umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, óskaði eftir fundinum vegna innbrots á vefsíðu fyrirtækisins aðfaranótt laugardags. 4. desember 2013 10:09 Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Forsvarsmenn Vodafone sögðu á fundi Umhvefis- og samgöngunefndar í morgun, að geymsla sms-skilaboða af vefnum hafi þeir ekki endilega brotið lög. Segja þeir mikla óvissu ríkja yfir reglunum og þá hvort vefsíða fyrirtækisins, og annarra, falli undir fjarskiptafyrirtækja. Póst- og fjarskiptastofnun telur þó annað. Björn Geirsson, lögmaður Póst- og fjarskiptastofnunar, sagði stofnunina þó telja að reglur um persónuvernd í fjarskiptum ná einnig yfir vefkerfi Vodafone. Að þó kerfið væri ekki hluti af fjarskiptanetum, næðu reglurnar einnig yfir tengd kerfi. Það að nota síðu Vodafone til að senda sms, sem fari svo beint í fjarskiptakerfið hljóti slíkt að teljast tengt kerfi. Þannig væri skilningur PFS á reglunum. Geymsla sms-skilaboða er til komin vegna rannsóknarhagsmuna lögreglunnar. Í máli lögreglumanna á fundinum kom fram að nauðsyn þess að geyma þessi gögn í sex mánuði hafi margsannað sig við rannsókn glæpa. Hvort sem þar var um að ræða nettælingu barna eða þegar menn skipuleggja glæpi sín á milli. Forsvarsmenn Símans, Nova og Tals sögðust á fundinum að hjá fyrirtækjunum væru innihald sms-skilaboða ekki geymt í sex mánuði, heldur væri samskiptasagan geymd. Sem sagt, hver sendi hverjum skilaboð, en ekki um hvað skilaboðin voru.
Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Ísland langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggi Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun kom fram kom að Íslendingar ættu að búa sig undir að álíka netárásir, og sú sem gerð var á Vodadone um helgina, myndu eiga sér stað alloft. 4. desember 2013 14:46 Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32 Síminn og Nova hafa eytt gögnum Fjarskiptafyrirtæki hafa farið vandlega yfir kerfi sín og öryggisáætlanir eftir að tölvuhakkari réðst á vefsíðu Vodafone. Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að talið sé að Vodafone, og fleiri fjarskiptafyrirtæki, hafi brotið fjarskiptalög. 2. desember 2013 07:00 Forsvarsmenn Vodafone mættu fyrir umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, óskaði eftir fundinum vegna innbrots á vefsíðu fyrirtækisins aðfaranótt laugardags. 4. desember 2013 10:09 Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Ísland langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggi Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun kom fram kom að Íslendingar ættu að búa sig undir að álíka netárásir, og sú sem gerð var á Vodadone um helgina, myndu eiga sér stað alloft. 4. desember 2013 14:46
Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32
Síminn og Nova hafa eytt gögnum Fjarskiptafyrirtæki hafa farið vandlega yfir kerfi sín og öryggisáætlanir eftir að tölvuhakkari réðst á vefsíðu Vodafone. Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að talið sé að Vodafone, og fleiri fjarskiptafyrirtæki, hafi brotið fjarskiptalög. 2. desember 2013 07:00
Forsvarsmenn Vodafone mættu fyrir umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, óskaði eftir fundinum vegna innbrots á vefsíðu fyrirtækisins aðfaranótt laugardags. 4. desember 2013 10:09