Leonardo DiCaprio stofnar kappaksturslið Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2013 23:05 Mynd/EPA Leikarinn Leonardo DiCaprio hefur stofnað keppnislið í hinni nýju aksturskeppni Formúlu E. Í keppninni er eingöngu keppt á rafmagnsbílum og er henni ætlað að auka áhuga fólks á þeim og hraða þróun og nýsköpun meðal framleiðenda. DiCaprio stofnaði liðið með Gildo Pallanca Pastor sem er eigandi fyrirtækisins Venturi Automobiles, en það framleiðir eingöngu rafmagnsbíla. Frá þessu er sagt á vef BBC. „Framtíð plánetu okkar veltur á vilja okkar til að nýta sparneytin farartæki sem ganga fyrir hreinni orku,“ hefur BBC eftir leikaranum. Fyrsti kappaksturinn í Formúlu E fer fram á næsta ári og verður keppt í 10 borgum víðsvegar um heiminn. Á fyrsta árinu munu liðin keppa á stöðluðum bílum, en framleiðendur eru svo hvattir til að byggja eigin bíla og sérstaka. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Leikarinn Leonardo DiCaprio hefur stofnað keppnislið í hinni nýju aksturskeppni Formúlu E. Í keppninni er eingöngu keppt á rafmagnsbílum og er henni ætlað að auka áhuga fólks á þeim og hraða þróun og nýsköpun meðal framleiðenda. DiCaprio stofnaði liðið með Gildo Pallanca Pastor sem er eigandi fyrirtækisins Venturi Automobiles, en það framleiðir eingöngu rafmagnsbíla. Frá þessu er sagt á vef BBC. „Framtíð plánetu okkar veltur á vilja okkar til að nýta sparneytin farartæki sem ganga fyrir hreinni orku,“ hefur BBC eftir leikaranum. Fyrsti kappaksturinn í Formúlu E fer fram á næsta ári og verður keppt í 10 borgum víðsvegar um heiminn. Á fyrsta árinu munu liðin keppa á stöðluðum bílum, en framleiðendur eru svo hvattir til að byggja eigin bíla og sérstaka.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira